Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 19:16 Russell Westbrook keyrir á Alex Caruso er Lakers mætti Chicago Bulls í Staples Center á dögunum. Katelyn Mulcahy/Getty Images Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. Staples Center er mögulega sú höll sem flestir aðdáendur NBA-deildarinnar kannast við enda hver Lakers-goðsögnin á fætur annarri orðið til þar. Nú hefur verið ákveðið að selja nafnið á leikvanginum til hæstbjóðanda. Frá og með jóladegi mun höllin heita Crypto.com Arena eða Rafmynt.is Höllin á ástkæra ylhýra. Í frétt LA Times um málið segir að eigendur Crypto.com borgi litlar 700 milljónir Bandaríkjadala fyrir nafnið. Gildir samningurinn til 20 ára. Er þetta einn stærsti samningur sinnar tegundar frá upphafi. Verður nafnið opinbert er Brooklyn Nets heimsækja Los Angeles Lakers á jóladag. Crypto.com mun einnig verða opinber styrktaraðili bæði Lakers og LA Kings, íshokkí lið Los Angeles. Staples Center in Los Angeles to be renamed https://t.co/soilk9RTxX Arena beginning Dec. 25, per @ShamsCharania pic.twitter.com/bHE4wGXTFR— Bleacher Report (@BleacherReport) November 17, 2021 Lakers eru í smá brekku í NBA-deildinni um þessar mundir en LeBron James og félagar eru í 7. sæti Vesturdeildar með 8 sigra og 7 töp að 15 leikjum loknum. Körfubolti NBA Rafmyntir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Staples Center er mögulega sú höll sem flestir aðdáendur NBA-deildarinnar kannast við enda hver Lakers-goðsögnin á fætur annarri orðið til þar. Nú hefur verið ákveðið að selja nafnið á leikvanginum til hæstbjóðanda. Frá og með jóladegi mun höllin heita Crypto.com Arena eða Rafmynt.is Höllin á ástkæra ylhýra. Í frétt LA Times um málið segir að eigendur Crypto.com borgi litlar 700 milljónir Bandaríkjadala fyrir nafnið. Gildir samningurinn til 20 ára. Er þetta einn stærsti samningur sinnar tegundar frá upphafi. Verður nafnið opinbert er Brooklyn Nets heimsækja Los Angeles Lakers á jóladag. Crypto.com mun einnig verða opinber styrktaraðili bæði Lakers og LA Kings, íshokkí lið Los Angeles. Staples Center in Los Angeles to be renamed https://t.co/soilk9RTxX Arena beginning Dec. 25, per @ShamsCharania pic.twitter.com/bHE4wGXTFR— Bleacher Report (@BleacherReport) November 17, 2021 Lakers eru í smá brekku í NBA-deildinni um þessar mundir en LeBron James og félagar eru í 7. sæti Vesturdeildar með 8 sigra og 7 töp að 15 leikjum loknum.
Körfubolti NBA Rafmyntir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira