Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 23:30 Mino Raiola þykist ekki vilja athygli ljósmyndara. Stefano Guidi/Getty Images Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Samningur Paul Pogba við Man United rennur út næsta sumar og hefur leikmaðurinn ekki enn skrifað undir framlengingu. Samkvæmt fjölmiðlum ytra vill Pogba – og Raiola – ágætis launahækkun á nú þegar himinháum launum. Fari svo að Pogba skrifi ekki undir í Manchester-borg er ljóst að fjöldi stórliða um alla Evrópu reyna fá hann í sínar raðir. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Juventus og þá er talið að spænsku stórveldin Real Madríd og Barcelona vilji ólm fá hann í sínar raðir. Raiola hefur verið duglegur að mæta í viðtöl, þá sérstaklega í landsleikjahléum, og tjá skoðun sína á málefnum Pogba. Í viðtali við ítalska fjölmiðilinn Rai sagði Raiola: „Desember væri mánuður drauma og hann gæti ekki stöðvað drauma en það er best fyrir mig að tala ekki um Paul. Ef fyrrum leikmenn Man Utd fá ekki að tala um mig eða Paul þá missa þeir vinnuna.“ Þarna er Raiola eflaust að vitna í menn á borð við Gary Neville, Paul Scholes, Roy Keane og Rio Ferdinand sem eru allir duglegir að tjá sig um málefni Paul Pogba. Hinn 28 ára gamli Pogba virtist togna aftan í læri á æfingu franska landsliðsins fyrir ekki svo löngu og er nú staddur í Dúbaí þar sem endurhæfing hans fer fram. Hann hefur verið á mála hjá Manchester United frá árinu 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Hann á að baki 89 A-landsleiki fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim 11 mörk. Þá varð hann heimsmeistari árið 2018 og lék til úrslita á EM tveimur árum áður. Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins.Chloe Knott/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Samningur Paul Pogba við Man United rennur út næsta sumar og hefur leikmaðurinn ekki enn skrifað undir framlengingu. Samkvæmt fjölmiðlum ytra vill Pogba – og Raiola – ágætis launahækkun á nú þegar himinháum launum. Fari svo að Pogba skrifi ekki undir í Manchester-borg er ljóst að fjöldi stórliða um alla Evrópu reyna fá hann í sínar raðir. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Juventus og þá er talið að spænsku stórveldin Real Madríd og Barcelona vilji ólm fá hann í sínar raðir. Raiola hefur verið duglegur að mæta í viðtöl, þá sérstaklega í landsleikjahléum, og tjá skoðun sína á málefnum Pogba. Í viðtali við ítalska fjölmiðilinn Rai sagði Raiola: „Desember væri mánuður drauma og hann gæti ekki stöðvað drauma en það er best fyrir mig að tala ekki um Paul. Ef fyrrum leikmenn Man Utd fá ekki að tala um mig eða Paul þá missa þeir vinnuna.“ Þarna er Raiola eflaust að vitna í menn á borð við Gary Neville, Paul Scholes, Roy Keane og Rio Ferdinand sem eru allir duglegir að tjá sig um málefni Paul Pogba. Hinn 28 ára gamli Pogba virtist togna aftan í læri á æfingu franska landsliðsins fyrir ekki svo löngu og er nú staddur í Dúbaí þar sem endurhæfing hans fer fram. Hann hefur verið á mála hjá Manchester United frá árinu 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Hann á að baki 89 A-landsleiki fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim 11 mörk. Þá varð hann heimsmeistari árið 2018 og lék til úrslita á EM tveimur árum áður. Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins.Chloe Knott/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira