Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 08:31 Fallon Sherrock er komin í útsláttarkeppni the Grand Slam of Darts, fyrst kvenna. getty/Gregor Fischer Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts. Pílukast Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts.
Pílukast Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira