Sprenging í miðasölu á tónleika og kvikmyndasýningar Eiður Þór Árnason skrifar 16. nóvember 2021 14:32 Miðasala var góð í október þrátt fyrir takmarkanir og kröfu um hraðpróf. Vísir/Vilhelm Greiðslukortavelta nam rúmum 94 milljörðum króna í október og jókst um 35% samannborið við sama tímabil árið 2020. Veltan stóð nánast í stað frá því í september síðastliðnum. Sprenging er milli ára í innlendri kortaveltu tengdri tónleikum, leikhúsum, kvikmyndasýningum og viðburðum. Velta í flokknum nam 1.089 milljónum króna í október samanborið við 61 milljón króna í október 2020, þegar samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldsins voru fyrirferðarmiklar. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar en inn í tölunum er samanlögð innlend og erlend kortavelta í flokknum verslun, þjónusta, opinber gjöld og úttektir á reiðufé. Greinilega má sjá toppa í miðasölu á tónleika og aðra viðburði í kringum september á hverju ári en hún fór síðar af stað þetta árið þegar vinsælustu tónleikarnir fóru í sölu í byrjun október. Rannsóknarsetur verslunarinnar Að sögn Rannsóknarseturs verslunarinnar bendir innlend kortavelta til þess að miðasala á jólatónleika hafi aftur náð sér á strik eftir mikinn skell í fyrra. Nær engin velta var í flokknum þegar samkomutakmarkanir stóðu sem hæst í apríl og nóvember 2020. Hún er nú að nálgast toppinn frá september 2018. Tífalt meiri ferðatengd velta Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam 79,6 milljörðum króna í október og var 16,9% hærri en í október í fyrra og 20,1% hærri en í október 2019. Veltan jókst um 6% á milli mánaða. Velta skiptist nokkuð jafnt á milli verslunar og þjónustu, 54% kortaveltu Íslendinga hérlendis fóru í verslun og 46% í þjónustu. Kortavelta í flokknum ferðaskrifstofur og skipulagðar ferðir hefur dregist saman um rúm 17% á milli mánaða en velta í flokknum er rúmlega tífalt hærri en hún var á sama tíma í fyrra og er nú 1% hærri en árið 2019. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Sprenging er milli ára í innlendri kortaveltu tengdri tónleikum, leikhúsum, kvikmyndasýningum og viðburðum. Velta í flokknum nam 1.089 milljónum króna í október samanborið við 61 milljón króna í október 2020, þegar samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldsins voru fyrirferðarmiklar. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar en inn í tölunum er samanlögð innlend og erlend kortavelta í flokknum verslun, þjónusta, opinber gjöld og úttektir á reiðufé. Greinilega má sjá toppa í miðasölu á tónleika og aðra viðburði í kringum september á hverju ári en hún fór síðar af stað þetta árið þegar vinsælustu tónleikarnir fóru í sölu í byrjun október. Rannsóknarsetur verslunarinnar Að sögn Rannsóknarseturs verslunarinnar bendir innlend kortavelta til þess að miðasala á jólatónleika hafi aftur náð sér á strik eftir mikinn skell í fyrra. Nær engin velta var í flokknum þegar samkomutakmarkanir stóðu sem hæst í apríl og nóvember 2020. Hún er nú að nálgast toppinn frá september 2018. Tífalt meiri ferðatengd velta Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam 79,6 milljörðum króna í október og var 16,9% hærri en í október í fyrra og 20,1% hærri en í október 2019. Veltan jókst um 6% á milli mánaða. Velta skiptist nokkuð jafnt á milli verslunar og þjónustu, 54% kortaveltu Íslendinga hérlendis fóru í verslun og 46% í þjónustu. Kortavelta í flokknum ferðaskrifstofur og skipulagðar ferðir hefur dregist saman um rúm 17% á milli mánaða en velta í flokknum er rúmlega tífalt hærri en hún var á sama tíma í fyrra og er nú 1% hærri en árið 2019.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira