Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 20:45 Ómar Ingi Magnússon í leik með íslenska landsliðinu Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg sem vann góðan útisigur á Fusche Berlin í toppslag deildarinnar 29-33. Fyrir leikinn voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. Ómar Ingi átti sannkallaðan stórleik og skoraði níu mörk í leiknum sem Magduburg stjórnaði allt frá fyrstu mínútu leiksins. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg og er alltaf að koma betur og betur inn í liðið. Markahæstur hjá Fusche Berlin var Lasse Andersson sem skoraði sex mörk og þá skoraði Hans Lindbergh fjögur. Ómar Ingi var markahæstur hjá gestunum með sín níu mörk og Michael Damsgaard skoraði sex mörk. Magdeburg er taplaust eftir ellefu umferðir í deildinni. Fuchsjagd erfolgreich! Wir gewinnen 33:29 gegen die Füchse Berlin! Danke für eure grandiose Unterstützung #gruenrotewand! Spielbericht https://t.co/N07ZXfLZZt#werbung @wobau_magdeburg #scmhuja Franzi Gora pic.twitter.com/OLirASLD3A— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 13, 2021 Flensburg fékk Ljónin í Rhein-Neckar Löwen í heimsókn og vann flottan sigur, 31-26. Fyrir leikinn sat Flensburg í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir sátu í því níunda. Teitur Örn Einarsson átti fínan leik fyrir Flensburg og skoraði fjögur mörk en Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Flensburg stökk upp í fjórða sætið með sigrinum en Rhein-Neckar Löwen eru í tíunda sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg sem vann góðan útisigur á Fusche Berlin í toppslag deildarinnar 29-33. Fyrir leikinn voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. Ómar Ingi átti sannkallaðan stórleik og skoraði níu mörk í leiknum sem Magduburg stjórnaði allt frá fyrstu mínútu leiksins. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg og er alltaf að koma betur og betur inn í liðið. Markahæstur hjá Fusche Berlin var Lasse Andersson sem skoraði sex mörk og þá skoraði Hans Lindbergh fjögur. Ómar Ingi var markahæstur hjá gestunum með sín níu mörk og Michael Damsgaard skoraði sex mörk. Magdeburg er taplaust eftir ellefu umferðir í deildinni. Fuchsjagd erfolgreich! Wir gewinnen 33:29 gegen die Füchse Berlin! Danke für eure grandiose Unterstützung #gruenrotewand! Spielbericht https://t.co/N07ZXfLZZt#werbung @wobau_magdeburg #scmhuja Franzi Gora pic.twitter.com/OLirASLD3A— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 13, 2021 Flensburg fékk Ljónin í Rhein-Neckar Löwen í heimsókn og vann flottan sigur, 31-26. Fyrir leikinn sat Flensburg í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir sátu í því níunda. Teitur Örn Einarsson átti fínan leik fyrir Flensburg og skoraði fjögur mörk en Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Flensburg stökk upp í fjórða sætið með sigrinum en Rhein-Neckar Löwen eru í tíunda sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira