Sænsk náttúra í svefnherbergið Vogue fyrir heimilið 10. nóvember 2021 11:46 Verksmiðja Dorbien er umvafin skógi sem veitir hönnuðum rúmanna innblástur. Dorbian rúmin eru sænsk gæðaframleiðsla. „Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu. Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
„Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu.
Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira