Solskjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 21:30 Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United. EPA-EFE/Peter Powell Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi. Þrátt fyrir að Man United hafi tapað fjórum af síðustu sex deildarleikjum sínum er Norðmaðurinn öruggur í starfi og talið öruggt að hann verði enn við stjórnvölin er liðið mætir Watford eftir landsleikjahléið. Í frétt Sky Sports segir hins vegar að margir leikmenn séu farnir að efast um hvort Solskjær sé rétti maðurinn til að koma liðinu aftur á beinu brautina. Töpin gegn Liverpool og Man City á Old Trafford hafi kveikt áhyggjur og virðist sem leikmenn séu ósáttir með leikaðferðina sem lagt var upp með í leikjunum sem töpuðust 0-5 og 0-2. Solskjær sjálfur segist ekki finna fyrir pressu frá forráðamönnum félagsins en viðurkennir að staðan sé ekki ásættanleg. Manchester United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 11 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. nóvember 2021 14:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Þrátt fyrir að Man United hafi tapað fjórum af síðustu sex deildarleikjum sínum er Norðmaðurinn öruggur í starfi og talið öruggt að hann verði enn við stjórnvölin er liðið mætir Watford eftir landsleikjahléið. Í frétt Sky Sports segir hins vegar að margir leikmenn séu farnir að efast um hvort Solskjær sé rétti maðurinn til að koma liðinu aftur á beinu brautina. Töpin gegn Liverpool og Man City á Old Trafford hafi kveikt áhyggjur og virðist sem leikmenn séu ósáttir með leikaðferðina sem lagt var upp með í leikjunum sem töpuðust 0-5 og 0-2. Solskjær sjálfur segist ekki finna fyrir pressu frá forráðamönnum félagsins en viðurkennir að staðan sé ekki ásættanleg. Manchester United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 11 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. nóvember 2021 14:30 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. nóvember 2021 14:30