Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Arnaldur ásamt fleiri fyrirsætum í Dubai. Instagram Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00