Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2021 22:30 Lærisveinar Christian Streichhead hafa ekki enn tapað leik í deildinni. Stuart Franklin/Getty Images Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri. Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri.
Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn