Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Viðar Þorsteinsson fráfarandi framkvæmdastjóra Eflingar sem segist sammála fyrrverandi formanni um að að starfsmenn félagsins hafi svipt hana ærunni opinberlega.

Þá fjöllum við um störf undirbúningskjörbréfanefndar en von er á því að nefndin ljúki störfum innan tíðar. Einnig verður rætt við stjórnarkonu í feminíska hópnum Öfgum telur að samfélagið eigi að leggja áherslu á að fólk sem brýtur af sér eigi afturkvæmt inn í samfélagið.

Að auki tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og heyrum í Akureyringum um lausagöngu katta sem verður bönnuð innan tíðar í bænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×