Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 20:29 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Mynd/Skjáskot Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég viðurkenni það að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég viðurkenni það að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira