Mega nú vera í stuttbuxum en þær verða að vera þröngar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 07:54 Konur þurfa ekki lengur að klæðast bikíníbuxum og stuttum topp á vellinum. epa/Andres Cristaldo Alþjóðlega handknattleikssambandið hefur breytt reglum sínum um klæðnað kvenkyns keppenda í strandhandbolta, sem áður voru neyddar til þess að spila í bikíníbuxum og topp. Nú mega konur klæðast stuttbuxum og hlýrabol. Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira
Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF
Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira
„Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30
Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01
Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58
Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31
Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03