Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 08:00 Ole Gunnar Solskjær þakkar Cristinao Ronaldo kærlega fyrir sitt framlag. Catherine Ivill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. „Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
„Þegar maður kemur af vellinum með 3-0 sigur á bakinu og David de Gea þurfti ekki að verja skot þá er maður auðvitað mjög ánægður. Stundum falla hlutirnir með manni í fótbolta og stundum ekki.“ „Við unnum í þessu í vikunni. Strákarnir voru frábærir, tóku öllum leiðbeiningum. Raphaël Varane er frábær leikmaður. Hann les leikinn vel, hann er fljótur og reynslumikill. Að fá hann til baka er frábært fyrir okkur.“ „Frábær mörk, öll þrjú. Fyrsta er frábært. Þvílík sending frá Bruno (Fernandes) og Cristiano (Ronaldo) er sá besti. Ef hann klúðrar einu þá er hann alltaf jafn einbeittur þegar næsta færi kemur. Þvílíkt mark. Ef hann er ekki þarna inn í teig þegar boltarnir koma inn í þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Við byggðum þessa frammistöðu mikilli vinnu, aga og með því að halda boltanum frá markinu okkar. Það munu alltaf opnast svæði fram á við, sérstaklega ef þú skorar fyrsta markið. Fyrsta markið ákvarðar alltaf í hvaða átt leikurinn fer.“ „Við eigum erfiða viku framundan. Meistaradeildarleikur og svo Manchester City. Við þurfum að melta þennan leik og vera tilbúnir á þriðjudag.“ „Þessi úrslit þýða samt ekki að menn geti bara gleymt Liverpool leiknum. Sá leikur er í sögubókunum, einn af okkar myrkustu dögum. Svartur blettur á ferilskrá okkar. En hlutirnir breytast hratt í fótbolta.“ „Reynslan í Edinson Cavani og Cristiano Ronaldo er gríðarleg. Við þurftum á henni að halda í dag. Við gátum ekki falið okkur. Þessi vika hefur verið erfið fyrir alla leikmennina. Þeir lögðu sig virkilega fram. Reynsla telur í aðstæðum sem þessum,“ sagði Solskjær að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira