Týnda Framsóknaratkvæðið kom á óvart Snorri Másson skrifar 29. október 2021 19:45 Birgir Ármannsson er formaður undirbúningskjörbréfanefndar þingsins. Vísir/Vilhelm Formaður kjörbréfanefndar segir það hafa komið sér á óvart þegar atkvæði merkt Framsóknarflokknum fannst í bunka auðra atkvæða í vettvangsferð í Borgarnesi á miðvikudag. Atkvæðið skipti þó ekki sköpum. Umboðsmaður Pírata telur það eina í stöðunni að láta fyrri talningu gilda. Frestur rann út í dag til að kæra framkvæmd nýliðinna kosninga til kjörbréfanefndar Alþingis. Fjöldi kæra hefur borist og nefnin gefur sér næstu viku til að koma sér saman um endanlegt álit. Rannsóknarvinna er sögð á lokametrunum en á miðvikudaginn fannst þó skyndilega atkvæði á skökkum stað í vettvangsferð. „Þetta kom auðvitað á óvart en þetta er hins vegar eitthvað sem getur alltaf gerst þegar verið er að skoða hlutina fram og til baka,“ segir Birgir Ármannsson, formaður undirbúningskjörbréfanefndar. Endurtalning sem nær ekki utan um atkvæði á borð við þetta, er það góð endurtalning? „Ég ætla ekki að tjá mig um það í sjálfu sér, en það er hins vegar þekkt að það getur komið upp villa í flokkun og getur gert það á mörgum stigum máls,“ segir Birgir Ármannsson. Heimildarmenn fréttastofu sem starfa í nefndinni eða náið með nefndarmönnum hafa lýst því þannig að upplýsingar, aðrar en umrætt atkvæði, hafi komið fram í þessari viku sem valdi því að staðan sé í raun opnari, og flóknari, en hún var fyrir viku. Þannig sé ferlið að ganga mun hægar fyrir sig en vonast var til. „Mitt mat er nú það að það hafi nú ekki orðið nein straumhvörf á einn eða annan hátt. Við erum hins vegar alltaf að bæta við upplýsingum, við erum að fylla inn í mynd,“ segir Birgir. Katrín Oddsdóttir lögmaður hefur gagnrýnt nefndina fyrir það sem hún segir að sé leyndarhyggja í meðferð gagna. Birgir vísar því á bug. Fyrri talning standi Jón Þór Ólafsson, sem var umboðsmaður lista Pírata á stórhöfuðborgarsvæðinu, telur að lýðræðislegasta niðurstaðan væri að láta fyrri talningu í Norðvesturkjördæmi standa. Jón Þór Ólafsson fyrrverandi þingmaður Pírata. Jón Þór telur lagalegan grundvöll fyrir slíkri ráðstöfun. „Öll vafaatriði eru alltaf send á kjörbréfanefnd Alþingis sem fer yfir þau og getur sagt að þau séu þá ekki sammála ákveðnum vafaatkvæðum. Ef það breytir niðurstöðum kosninga verður landskjörstjórn að gefa út ný kjörbréf,“ segir Jón Þór. „Þau geta alveg eins sagt að þarna í síðari talningunni séu allavega átta atriði sem mögulega standast ekki lög og búið er að gefa út sektir vegna þeirra brota á lögum, þannig að við treystum ekki þeim atkvæðum, þau verða ekki talin gild, og þá geta þau sent slíka skýrslu á landskjörstjórn sem gefur þá út ný kjörbréf fyrir hina upprunalegu fimm þingmenn,“ segir Jón Þór. Alltaf sé þó hætta á að það skiptist eftir flokkslínum hver afstaða þingmanna er. „Ætla þingmenn hérna að sitja með þing sem mögulega er kosið á grundvelli ákærðra og dæmdra brota í kosningum? Ég held að menn hugsi sig tvisvar,“ segir Jón Þór. Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Þingmenn fundu gilt atkvæði í röngum bunka í Borgarnesi á miðvikdag Gilt atkvæði fannst í bunka sem var merktur auðum atkvæðum í vettvangsferð sem hluti undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa fór í Borgarnes á miðvikudag. 28. október 2021 18:01 Leggja drög að stjórnarsáttmála Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna eru farnir að leggja drög að stjórnarsáttmála samkvæmt heimildum fréttastofu. Niðurstöðu gæti verið að vænta í næstu eða þarnæstu viku. 25. október 2021 18:30 Búin að ræða við kærendur og líður að lokum gagnaöflunar Undirbúningskjörbréfanefnd hefur lokið við að ræða við þá sem kærðu framkvæmd nýliðinna Alþingiskosningar til þingsins. Næstu dagar fara í frekari upplýsingaöflun og í framhaldinu verður ráðist í að skoða þá þætti sem eru matskenndir. 25. október 2021 16:41 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Sjá meira
Frestur rann út í dag til að kæra framkvæmd nýliðinna kosninga til kjörbréfanefndar Alþingis. Fjöldi kæra hefur borist og nefnin gefur sér næstu viku til að koma sér saman um endanlegt álit. Rannsóknarvinna er sögð á lokametrunum en á miðvikudaginn fannst þó skyndilega atkvæði á skökkum stað í vettvangsferð. „Þetta kom auðvitað á óvart en þetta er hins vegar eitthvað sem getur alltaf gerst þegar verið er að skoða hlutina fram og til baka,“ segir Birgir Ármannsson, formaður undirbúningskjörbréfanefndar. Endurtalning sem nær ekki utan um atkvæði á borð við þetta, er það góð endurtalning? „Ég ætla ekki að tjá mig um það í sjálfu sér, en það er hins vegar þekkt að það getur komið upp villa í flokkun og getur gert það á mörgum stigum máls,“ segir Birgir Ármannsson. Heimildarmenn fréttastofu sem starfa í nefndinni eða náið með nefndarmönnum hafa lýst því þannig að upplýsingar, aðrar en umrætt atkvæði, hafi komið fram í þessari viku sem valdi því að staðan sé í raun opnari, og flóknari, en hún var fyrir viku. Þannig sé ferlið að ganga mun hægar fyrir sig en vonast var til. „Mitt mat er nú það að það hafi nú ekki orðið nein straumhvörf á einn eða annan hátt. Við erum hins vegar alltaf að bæta við upplýsingum, við erum að fylla inn í mynd,“ segir Birgir. Katrín Oddsdóttir lögmaður hefur gagnrýnt nefndina fyrir það sem hún segir að sé leyndarhyggja í meðferð gagna. Birgir vísar því á bug. Fyrri talning standi Jón Þór Ólafsson, sem var umboðsmaður lista Pírata á stórhöfuðborgarsvæðinu, telur að lýðræðislegasta niðurstaðan væri að láta fyrri talningu í Norðvesturkjördæmi standa. Jón Þór Ólafsson fyrrverandi þingmaður Pírata. Jón Þór telur lagalegan grundvöll fyrir slíkri ráðstöfun. „Öll vafaatriði eru alltaf send á kjörbréfanefnd Alþingis sem fer yfir þau og getur sagt að þau séu þá ekki sammála ákveðnum vafaatkvæðum. Ef það breytir niðurstöðum kosninga verður landskjörstjórn að gefa út ný kjörbréf,“ segir Jón Þór. „Þau geta alveg eins sagt að þarna í síðari talningunni séu allavega átta atriði sem mögulega standast ekki lög og búið er að gefa út sektir vegna þeirra brota á lögum, þannig að við treystum ekki þeim atkvæðum, þau verða ekki talin gild, og þá geta þau sent slíka skýrslu á landskjörstjórn sem gefur þá út ný kjörbréf fyrir hina upprunalegu fimm þingmenn,“ segir Jón Þór. Alltaf sé þó hætta á að það skiptist eftir flokkslínum hver afstaða þingmanna er. „Ætla þingmenn hérna að sitja með þing sem mögulega er kosið á grundvelli ákærðra og dæmdra brota í kosningum? Ég held að menn hugsi sig tvisvar,“ segir Jón Þór.
Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Þingmenn fundu gilt atkvæði í röngum bunka í Borgarnesi á miðvikdag Gilt atkvæði fannst í bunka sem var merktur auðum atkvæðum í vettvangsferð sem hluti undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa fór í Borgarnes á miðvikudag. 28. október 2021 18:01 Leggja drög að stjórnarsáttmála Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna eru farnir að leggja drög að stjórnarsáttmála samkvæmt heimildum fréttastofu. Niðurstöðu gæti verið að vænta í næstu eða þarnæstu viku. 25. október 2021 18:30 Búin að ræða við kærendur og líður að lokum gagnaöflunar Undirbúningskjörbréfanefnd hefur lokið við að ræða við þá sem kærðu framkvæmd nýliðinna Alþingiskosningar til þingsins. Næstu dagar fara í frekari upplýsingaöflun og í framhaldinu verður ráðist í að skoða þá þætti sem eru matskenndir. 25. október 2021 16:41 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Sjá meira
Þingmenn fundu gilt atkvæði í röngum bunka í Borgarnesi á miðvikdag Gilt atkvæði fannst í bunka sem var merktur auðum atkvæðum í vettvangsferð sem hluti undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa fór í Borgarnes á miðvikudag. 28. október 2021 18:01
Leggja drög að stjórnarsáttmála Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna eru farnir að leggja drög að stjórnarsáttmála samkvæmt heimildum fréttastofu. Niðurstöðu gæti verið að vænta í næstu eða þarnæstu viku. 25. október 2021 18:30
Búin að ræða við kærendur og líður að lokum gagnaöflunar Undirbúningskjörbréfanefnd hefur lokið við að ræða við þá sem kærðu framkvæmd nýliðinna Alþingiskosningar til þingsins. Næstu dagar fara í frekari upplýsingaöflun og í framhaldinu verður ráðist í að skoða þá þætti sem eru matskenndir. 25. október 2021 16:41
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda