Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2021 22:03 Daníel Guðni, þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Visir/Bára Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. „Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“ Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“
Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02