Týndur göngumaður hunsaði símtöl frá viðbragðsaðilum Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2021 16:28 Göngumaður á ferð um Colorado. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Göngumaður sem skilaði sér ekki til byggða úr gönguferð í Colorado í Bandaríkjunum á áætlun hunsaði ítrekað símtöl frá viðbragðsaðilum. Hann eða hún vildi ekki svara númeri sem hann kannaðist ekki við svo björgunaraðilar þurftu að hefja leit að göngumanninum sem skilaði sér sjálfur til byggða. Hann hafði lagt af stað upp Elbert-fjall og hafði ekki skilað sér aftur til byggða klukkan átta um kvöldið. Ítrekaðar tilraunir til að hringja í hann skiluðu ekki árangri svo björgunarsveitarmenn voru sendir til að leita að honum. Sú leit skilaði ekki árangri og reyndu þeir aftur morguninn eftir. Þá kom hins vegar í ljós að göngumaðurinn hafði gengið til byggða um nóttina. Björgunarsveit Lake-sýslu sagði frá atvikinu á samfélagsmiðlum í síðustu viku. Þar segir að göngumaðurinn hafi villst af leið en fundið bíl sinn um sólarhring eftir að hann lagði af stað. Þá hafði maðurinn ekki hugmynd um að verið væri að leita að honum. Það var vegna þess að hann vildi ekki svara símtölum björgunarsveitarinnar. „Ef þú ert á eftir áætlun og færð ítrekuð símtöl frá óþekktu númeri, svaraðu í símann. Þetta gætu verið leitarteymi að reyn að staðfesta að þú sér heill á húfi,“ var skrifað í færslu björgunarsveitarinnar. Í frétt Washington Post segir að þó nokkrir göngumenn hafi lent í vandræðum í Coloroda að undanförnu. Fyrr í mánuðinum hafi fjölskylda bjargað manni sem hafði fallið niður hlíð. Síðasta laugardag hafi björgunarsveitarmenn bjargað 74 gömlum göngumanni sem hafði fallið af um tíu metra háum kletti og sat fastur í tré. Á sunnudaginn hafi áhöfn þyrlu bjargað göngumanni sem rann til og slasaðist. Bandaríkin Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira
Hann hafði lagt af stað upp Elbert-fjall og hafði ekki skilað sér aftur til byggða klukkan átta um kvöldið. Ítrekaðar tilraunir til að hringja í hann skiluðu ekki árangri svo björgunarsveitarmenn voru sendir til að leita að honum. Sú leit skilaði ekki árangri og reyndu þeir aftur morguninn eftir. Þá kom hins vegar í ljós að göngumaðurinn hafði gengið til byggða um nóttina. Björgunarsveit Lake-sýslu sagði frá atvikinu á samfélagsmiðlum í síðustu viku. Þar segir að göngumaðurinn hafi villst af leið en fundið bíl sinn um sólarhring eftir að hann lagði af stað. Þá hafði maðurinn ekki hugmynd um að verið væri að leita að honum. Það var vegna þess að hann vildi ekki svara símtölum björgunarsveitarinnar. „Ef þú ert á eftir áætlun og færð ítrekuð símtöl frá óþekktu númeri, svaraðu í símann. Þetta gætu verið leitarteymi að reyn að staðfesta að þú sér heill á húfi,“ var skrifað í færslu björgunarsveitarinnar. Í frétt Washington Post segir að þó nokkrir göngumenn hafi lent í vandræðum í Coloroda að undanförnu. Fyrr í mánuðinum hafi fjölskylda bjargað manni sem hafði fallið niður hlíð. Síðasta laugardag hafi björgunarsveitarmenn bjargað 74 gömlum göngumanni sem hafði fallið af um tíu metra háum kletti og sat fastur í tré. Á sunnudaginn hafi áhöfn þyrlu bjargað göngumanni sem rann til og slasaðist.
Bandaríkin Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira