Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við hrossaræktanda sem segir gæsakyttu hafa drepið fyrir sér tvö hross á dögunum. Hann ætlar að tilkynna málið til lögreglu enda um mikið tjón að ræða.

Þá fjöllum við um jarðhitaráðstefnuna sem hófst í Hörpu í morgun en um stærstu slíku ráðsstefnu í heimi er að ræða. 

Að auki segjum við frá áformum um útflutning á íblöndunarefnum í sement frá Ölfusi og heyrum í formanni Félags kvenna í atvninnulífinu sem gagnrýnir skort á samræmi á milli skíla þegar kemur að skipulagsdögum eða vetrarleyfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×