Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:31 Kobe og Vanessa Bryant. epa/Larry W. Smith Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum. Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar. Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira
Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar.
Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira