Reiðhjólaslys varð til þess að SÍ endurskoðar bætur afturvirkt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2021 15:00 Töluverð vinna bíður starfsmanna Sjúkratrygginga Íslands að fara yfir þau mál sem dómurinn snertir. Vísir/Egill Sjúkratryggingar Íslands munu fara yfir allar ákvarðanir sem teknar hafa verið síðustu fjögur árin sem tengjast bótagreiðslum úr sjúklinga- og slysatryggingum vegna miska eða læknisfræðilegrar örorku. Tilefnið er dómur Hæstaréttar frá því í sumar, þar sem tekist var á um uppgjör bóta vegna reiðhjólaslyss árið 2015. Í tilkynningu frá SÍ segir að farið verði yfir allar ákvarðanir sem teknar hafi verið vegna bótagreiðslna frá og með 3. júní 2017. Aðeins verða tekin fyrir mál þar sem talið er að endurskoðun þeirra geti leitt til hærri bótagreiðslna fyrir tjónþola. „Í þess konar bótamálum er algengt að leggja þurfi saman svokölluð miskastig, samkvæmt miskatöflu örorkunefndar. Endurskoðunin nú mun taka til allra ákvarðana þar sem svokallaðri hlutfallsreglu var beitt við samlagninguna,“ segir í tilkynningunni. Tekið er fram að tjónþolar eða umboðsmenn þeirra þurfi ekki að óska sérstaklega eftir endurskoðun, þar sem endurupptakan sé að frumkvæði SÍ. Þá er einnig bent á það að endurupptakan muni hefjast á næstunni en að nokkurn tíma muni taka að meta hvaða mál verði tekin upp. Hæstiréttur staðfesti ekki grundvöll hlutfallsreglunnar Í tilkynningunni er vísað í dóm Hæstaréttar frá því þann 3. júní síðastliðinn þar sem tryggingafélagið Vörður og starfsmaður Isavia tókust á um uppgjör bóta vegna reiðhjólaslyss sem maðurinn varð fyrir á leið úr vinnu árið 2015. Dómur Hæstaréttar frá því í sumar hefur þessar afleiðingar.Vísir/Vilhelm Taldi tryggingafélagið að við uppgjör bóta ætti ekki að leggja saman miskastig vegna orkutaps af völdum hvers áverka um sig samkvæmt miskatöflum örorkunefndar heldur beita svokallaðri hlutfallsreglu. Fór svo að Hæstiréttur dæmdi tryggingafélaginu í óhag. Segir í tilkynningu SÍ að ákveðið hafi verið að taka upp mál þar sem hinni svokölluðu hlutfallsreglu hafi verið beitt vegna þessarar niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem grundvöllur reglunnar hlaut ekki staðfestingu. „Áhrif dómsins hafa verið til ítarlegrar skoðunar hjá SÍ og leiddi sú skoðun til þess að ákveðið var að fara yfir öll mál þar sem reglunni hafði verið beitt, fjögur ár aftur í tímann.“ Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Í tilkynningu frá SÍ segir að farið verði yfir allar ákvarðanir sem teknar hafi verið vegna bótagreiðslna frá og með 3. júní 2017. Aðeins verða tekin fyrir mál þar sem talið er að endurskoðun þeirra geti leitt til hærri bótagreiðslna fyrir tjónþola. „Í þess konar bótamálum er algengt að leggja þurfi saman svokölluð miskastig, samkvæmt miskatöflu örorkunefndar. Endurskoðunin nú mun taka til allra ákvarðana þar sem svokallaðri hlutfallsreglu var beitt við samlagninguna,“ segir í tilkynningunni. Tekið er fram að tjónþolar eða umboðsmenn þeirra þurfi ekki að óska sérstaklega eftir endurskoðun, þar sem endurupptakan sé að frumkvæði SÍ. Þá er einnig bent á það að endurupptakan muni hefjast á næstunni en að nokkurn tíma muni taka að meta hvaða mál verði tekin upp. Hæstiréttur staðfesti ekki grundvöll hlutfallsreglunnar Í tilkynningunni er vísað í dóm Hæstaréttar frá því þann 3. júní síðastliðinn þar sem tryggingafélagið Vörður og starfsmaður Isavia tókust á um uppgjör bóta vegna reiðhjólaslyss sem maðurinn varð fyrir á leið úr vinnu árið 2015. Dómur Hæstaréttar frá því í sumar hefur þessar afleiðingar.Vísir/Vilhelm Taldi tryggingafélagið að við uppgjör bóta ætti ekki að leggja saman miskastig vegna orkutaps af völdum hvers áverka um sig samkvæmt miskatöflum örorkunefndar heldur beita svokallaðri hlutfallsreglu. Fór svo að Hæstiréttur dæmdi tryggingafélaginu í óhag. Segir í tilkynningu SÍ að ákveðið hafi verið að taka upp mál þar sem hinni svokölluðu hlutfallsreglu hafi verið beitt vegna þessarar niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem grundvöllur reglunnar hlaut ekki staðfestingu. „Áhrif dómsins hafa verið til ítarlegrar skoðunar hjá SÍ og leiddi sú skoðun til þess að ákveðið var að fara yfir öll mál þar sem reglunni hafði verið beitt, fjögur ár aftur í tímann.“
Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent