Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 19:00 Kristín Helga Gunnarsdóttir hélt lokaávarp hátíðarinnar og skildi gesti eftir með mikilvæg skilaboð fyrir framtíðina. Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég er í hálfgerðu spennufalli eftir ótrúlega skemmtilega daga,“ segir Bergrún glöð í bragði. „Hátíðin átti að fara fram í fyrra en við tókum þá erfiðu en nauðsynlegu ákvörðun að fresta henni um ár vegna Covid. Þá vorum við bjartsýn um að lífið væri komið í eðlilegar skorður tólf mánuðum síðar en það reyndist samt erfið ákvörðun að láta vaða og halda hátíðina.“ Veðrið lék við gesti sem fengu leiðsögn um Reykjavík frá Lindu Ólafsdóttur og Margréti Tryggvadóttur. Bergrún segir ekki hlaupið að því að flytja hingað til lands erlenda rithöfunda frá fjölmörgum löndum enda heimsfaraldurinn enn ekki genginn yfir. Það hafðist þó að lokum og gátu erlendir höfundar notið nokkurra góðra daga á Íslandi. Bergrún Íris ásamt forseta Íslands sem bauð gestum og aðstandendum hátíðarinnar á Bessastaði þar sem hann ávarpaði hópinn með skemmtilegri ræðu um barnabækur. „Hingað komu margir af bestu rit- og myndhöfundum bransans auk þess sem við fengum tvo mjög sérstaka gesti, alla leið úr Múmíndal.“ Heimsókn Múmínsnáða og Míu litlu vakti sérstaka lukku hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Starfsfólk Norræna hússins gladdist þegar Múmínsnáði og Mía litla kíktu í heimsókn. „Ég held að starfsfólk Norræna hússins hafi orðið enn æstara en börnin og allir fengu mynd með þessum dásamlegu persónum, sem segir okkur hversu mikil áhrif skáldaðar barnabókapersónur geta haft og hversu lengi þær lifa með okkur.“ Börn bjuggu til sína eigin fjölnota poka með þeim Agnese Vanaga og Anna Vaivare frá Litháen. Er þetta í tíunda skipti sem Mýrin fer fram og var þema ársins tengt loftslagsbreytingum, náttúru og samfélagi. Kennarar frá Íslenska myndasögusamfélaginu héldu fyrirlestur fyrir unglinga. „Þegar við í stjórninni litum yfir barnabækur nútímans sáum við að loftslagsmál og fólksflutningar koma gjarnan við sögu, enda liggja þau mál þungt á börnum rétt eins og öðrum jarðarbúum. Sjálf tel ég mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna. Vönduð og vel gerð barnabók getur hjálpað barni að átta sig betur á aðstæðum, stýrt þeim frá kvíða og hvatt til aðgerða. Þetta eru allt málefni sem við getum betur tekist á við saman og þess vegna varð yfirskrift hátíðarinnar „Saman úti í Mýri,“ segir Bergrún brosandi að lokum. Gestir hlýddu á fjölbreyttar og áhugvaverðar málstofur fyrsta daginn. Fleiri vel valdar myndir frá hátíðinni má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Rit- og myndhöfundurinn Lára Garðarsdóttir las upp úr fallegu bókinni sinni Flökkusaga sem fjallar á einlægan hátt um fólksflutninga, eða öllu heldur bjarnar-flutninga.Indrek Koff hélt vinnustofu þar sem hann kenndi krökkum að finna innblástur frá hljóðum, dró af því tilefni upp kornett og blés nokkra tóna.Hópur barna teiknaði sinn uppáhalds stað í sólkerfinu með Stjörnu-Sævari.Kristín Helga Gunnarsdóttir hélt lokaávarp hátíðarinnar og skildi gesti eftir með mikilvæg skilaboð fyrir framtíðina.Teikninemar Myndlistaskólans í Reykjavík skissuðu á meðan pallborðsumræðum stóð.Norræna húsið hefur verið heimili hátíðarinnar frá upphafi. Bókmenntir Börn og uppeldi Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Ég er í hálfgerðu spennufalli eftir ótrúlega skemmtilega daga,“ segir Bergrún glöð í bragði. „Hátíðin átti að fara fram í fyrra en við tókum þá erfiðu en nauðsynlegu ákvörðun að fresta henni um ár vegna Covid. Þá vorum við bjartsýn um að lífið væri komið í eðlilegar skorður tólf mánuðum síðar en það reyndist samt erfið ákvörðun að láta vaða og halda hátíðina.“ Veðrið lék við gesti sem fengu leiðsögn um Reykjavík frá Lindu Ólafsdóttur og Margréti Tryggvadóttur. Bergrún segir ekki hlaupið að því að flytja hingað til lands erlenda rithöfunda frá fjölmörgum löndum enda heimsfaraldurinn enn ekki genginn yfir. Það hafðist þó að lokum og gátu erlendir höfundar notið nokkurra góðra daga á Íslandi. Bergrún Íris ásamt forseta Íslands sem bauð gestum og aðstandendum hátíðarinnar á Bessastaði þar sem hann ávarpaði hópinn með skemmtilegri ræðu um barnabækur. „Hingað komu margir af bestu rit- og myndhöfundum bransans auk þess sem við fengum tvo mjög sérstaka gesti, alla leið úr Múmíndal.“ Heimsókn Múmínsnáða og Míu litlu vakti sérstaka lukku hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Starfsfólk Norræna hússins gladdist þegar Múmínsnáði og Mía litla kíktu í heimsókn. „Ég held að starfsfólk Norræna hússins hafi orðið enn æstara en börnin og allir fengu mynd með þessum dásamlegu persónum, sem segir okkur hversu mikil áhrif skáldaðar barnabókapersónur geta haft og hversu lengi þær lifa með okkur.“ Börn bjuggu til sína eigin fjölnota poka með þeim Agnese Vanaga og Anna Vaivare frá Litháen. Er þetta í tíunda skipti sem Mýrin fer fram og var þema ársins tengt loftslagsbreytingum, náttúru og samfélagi. Kennarar frá Íslenska myndasögusamfélaginu héldu fyrirlestur fyrir unglinga. „Þegar við í stjórninni litum yfir barnabækur nútímans sáum við að loftslagsmál og fólksflutningar koma gjarnan við sögu, enda liggja þau mál þungt á börnum rétt eins og öðrum jarðarbúum. Sjálf tel ég mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna. Vönduð og vel gerð barnabók getur hjálpað barni að átta sig betur á aðstæðum, stýrt þeim frá kvíða og hvatt til aðgerða. Þetta eru allt málefni sem við getum betur tekist á við saman og þess vegna varð yfirskrift hátíðarinnar „Saman úti í Mýri,“ segir Bergrún brosandi að lokum. Gestir hlýddu á fjölbreyttar og áhugvaverðar málstofur fyrsta daginn. Fleiri vel valdar myndir frá hátíðinni má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Rit- og myndhöfundurinn Lára Garðarsdóttir las upp úr fallegu bókinni sinni Flökkusaga sem fjallar á einlægan hátt um fólksflutninga, eða öllu heldur bjarnar-flutninga.Indrek Koff hélt vinnustofu þar sem hann kenndi krökkum að finna innblástur frá hljóðum, dró af því tilefni upp kornett og blés nokkra tóna.Hópur barna teiknaði sinn uppáhalds stað í sólkerfinu með Stjörnu-Sævari.Kristín Helga Gunnarsdóttir hélt lokaávarp hátíðarinnar og skildi gesti eftir með mikilvæg skilaboð fyrir framtíðina.Teikninemar Myndlistaskólans í Reykjavík skissuðu á meðan pallborðsumræðum stóð.Norræna húsið hefur verið heimili hátíðarinnar frá upphafi.
Bókmenntir Börn og uppeldi Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira