Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 13:00 Aaron Rodgers á blaðamannafundinum eftir leikinn. S2 Sport Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. „Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð NFL Lokasóknin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
„Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð
NFL Lokasóknin Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira