Greindi frá því í beinni að hann væri með MS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2021 23:19 John King er ein helsta stjarna CNN. Ethan Miller/Getty Images) John King, einn af helstu fréttaþulum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar CNN, greindi frá því í dag í miðjum umræðuþætti hans á sjónvarpstöðinni að hann væri með taugasjúkdóminn MS. Hann segist vera þakklátur fyrir það að samstarfsfélagar hans séu bólusettir gegn Covid-19. King hefur vakið gríðarlega athygli í kringum kosningar í Bandaríkjunum, ekki síst í síðustu forsetakosningum þar í landi þar sem hann var tímunum saman á skjánum að greina stöðuna fyrir framan Töfravegginn svokallaða, sem sýndi stöðuna í kosningunum í rauntíma eftir ríkjum og sýslum í Bandaríkjunum. „Ég ætla að segja ykkur leyndarmál sem ég hef aldrei greint frá áður,“ sagði King. „Ég er með MS. Ég er þakklátur fyrir að þið eruð bólusett.“ —@JohnKingCNN: "I'm going to share a secret I've never shared before: I am immunocompromised. I have multiple sclerosis. So I'm grateful you're all vaccinated...." pic.twitter.com/7vOk2CxXRP— Oliver Darcy (@oliverdarcy) October 19, 2021 Þeir sem eru með MS eru flestir á ónæmisbælandi lyfjum og flokkast þeir því í áhættuhóp vegna Covid-19 Hvatti King sem flesta til að láta bólusetja sig, ekki bara til þess að verja sig fyrir Covid-19, heldur einnig til þess að vernda aðra sem eiga á að hættu að þola það illa að sýkjast af Covid-19, líkt og King sjálfur. King sagði frá sjúkdómsgreiningunni í miðjum umræðum um andlát Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem lést í vikunni vegna fylgikvilla Covid-19. Powell var 84 ára gamall og fullbólusettur. Powell var með krabbamein sem veikti ónæmiskerfi hans. „Ég er ekki hrifinn af því að ríkisstjórnin segi mér hvað ég á að gera. Ég er ekki hrifinn af því þegar yfirmenn mínir gera það. En í þessu tilviki er það mikilvægt.“ Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
King hefur vakið gríðarlega athygli í kringum kosningar í Bandaríkjunum, ekki síst í síðustu forsetakosningum þar í landi þar sem hann var tímunum saman á skjánum að greina stöðuna fyrir framan Töfravegginn svokallaða, sem sýndi stöðuna í kosningunum í rauntíma eftir ríkjum og sýslum í Bandaríkjunum. „Ég ætla að segja ykkur leyndarmál sem ég hef aldrei greint frá áður,“ sagði King. „Ég er með MS. Ég er þakklátur fyrir að þið eruð bólusett.“ —@JohnKingCNN: "I'm going to share a secret I've never shared before: I am immunocompromised. I have multiple sclerosis. So I'm grateful you're all vaccinated...." pic.twitter.com/7vOk2CxXRP— Oliver Darcy (@oliverdarcy) October 19, 2021 Þeir sem eru með MS eru flestir á ónæmisbælandi lyfjum og flokkast þeir því í áhættuhóp vegna Covid-19 Hvatti King sem flesta til að láta bólusetja sig, ekki bara til þess að verja sig fyrir Covid-19, heldur einnig til þess að vernda aðra sem eiga á að hættu að þola það illa að sýkjast af Covid-19, líkt og King sjálfur. King sagði frá sjúkdómsgreiningunni í miðjum umræðum um andlát Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem lést í vikunni vegna fylgikvilla Covid-19. Powell var 84 ára gamall og fullbólusettur. Powell var með krabbamein sem veikti ónæmiskerfi hans. „Ég er ekki hrifinn af því að ríkisstjórnin segi mér hvað ég á að gera. Ég er ekki hrifinn af því þegar yfirmenn mínir gera það. En í þessu tilviki er það mikilvægt.“
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira