Á fundinum mun Paul Donovan, aðalhagfræðingur hjá svissneska UBS bankanum, sömuleiðis flytja erindi um eftirköst heimsfaraldursins og hvernig áhrif hans gætu flýtt breytingum sem fylgi hinni svokölluðu fjórðu iðnbyltingu.
Dagskrá
- Lilja B. Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn
- Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans 2021 – 2024 Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans
- Hefur toppnum verður náð? Þróun og horfur á fasteignamarkaði Una Jónsdóttir, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans
- Tekist á við byltingu: Eftirköst faraldursins og áhrif hans að flýta breytinum sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni Paul Donovan, aðalhagfræðingur hjá UBS-banka (UBS Global Wealth Management)
- Fundurinn stendur til 9.45