Sérstakt og skrýtið að vera umfjöllunarefni nýrrar óperu Kolbeinn Tumi Daðason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 19. október 2021 16:01 Vigdís er mikill tónlistarunnandi, hefur sótt tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands um árabil og verið mikill talsmaður menningar. Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað mjög sérstakt og skrýtið. Ég vona bara að ég standi undir því,“ segir Vigdís Finnbogadóttir forseti um nýja óperu sem samin var til heiðurs henni og verður frumflutt í Grafarvogskirkju á laugardaginn kemur. Um er að ræða óperuna Góðan daginn, Frú forseti eftir Alexöndru Chernysovu. Óperan er í þremur þáttum, samin fyrir tólf einsöngvara, tvo kóra og hljómsveit, og fjallar um ævi og störf Vigdísar. „Eftir að hafa búið hér á Íslandi í yfir átján ár hef ég kynnst mörgum konum sem eru mjög framúrskarandi og eiga skilið að fá óperu, en Vigdís Finnbogadóttir skarar fram úr öllum. Fyrir sitt framlag til menningarinnar, menntunar og í stjórnmálum, um allan heim. Það er heiður fyrir mig að gera óperu um hana,“ sagði Alexandra í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem áhorfendur fengu að heyra brot úr verkinu. „Ég hef ekki séð þetta, ekki heyrt það. En saga mín er auðvitað svolítið sérstæð að því leyti að ég varð fyrsti kvenforseti í heiminum og nú er komin ópera,“ sagði Vigdís sem var stödd á æfingu í gær. Ljóðin í óperunni eru eftir Sigurð Ingólfsson, Hannes Hafstein, Ástu Björk Sveinbjörnsdóttur, Þórhall Barðason og Elísabetu Þorgeirsdóttur. Einsöngvarar í verkinu eru þau Alexandra Chernyshova, Jóhann Smári Sævarsson, Gissur Páll Gissurarson, Elsa Waage, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, Íris Sveinsdóttir, Gerður Bolladóttir, Guðmundur Karl Eiríksson og Viðar Gunnarsson. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cortes sem stýrir 22 manna hljómsveit. Kórar úr Grafarvogi og af Suðurnesjum sameina krafta sína Karlakór Grafarvogs og Kvennakór Suðurnesja syngja en Íris Erlingsdóttir og Dagný Jónsdóttir eru kórstjórar. Konsertmeistarar eru þau Guðný Guðmundsdóttir og Einar Bjartur Egilsson. Alexandra Chernyshova er sópransöngkona, tónskáld og kennari. Hún er fædd og uppalin í Úkraínu og Rússlandi en fluttist til Íslands árið 2003. Alexandra hefur tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi, stofnað kóra, óperufélag, haldið fjölmarga tónleika, gefið út geisladiska, samið tónlist og í öllum þessum verkefnum virkjað og fengið til liðs við sig ótrúlegan fjölda listamanna, innlenda sem erlenda. Alexandra býr í Njarðvík ásamt eiginmanni sínum og sonum. Hún hefur rekið ásamt eiginmanni menningar- og fræðslufyrirtækið „DreamVoices“ frá árinu 2006. Söngkonurnar Alexandra og Elsa Waage litu við í Bítið á Bylgjunni í morgun og ræddu óperuna. Reykjavík Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Um er að ræða óperuna Góðan daginn, Frú forseti eftir Alexöndru Chernysovu. Óperan er í þremur þáttum, samin fyrir tólf einsöngvara, tvo kóra og hljómsveit, og fjallar um ævi og störf Vigdísar. „Eftir að hafa búið hér á Íslandi í yfir átján ár hef ég kynnst mörgum konum sem eru mjög framúrskarandi og eiga skilið að fá óperu, en Vigdís Finnbogadóttir skarar fram úr öllum. Fyrir sitt framlag til menningarinnar, menntunar og í stjórnmálum, um allan heim. Það er heiður fyrir mig að gera óperu um hana,“ sagði Alexandra í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem áhorfendur fengu að heyra brot úr verkinu. „Ég hef ekki séð þetta, ekki heyrt það. En saga mín er auðvitað svolítið sérstæð að því leyti að ég varð fyrsti kvenforseti í heiminum og nú er komin ópera,“ sagði Vigdís sem var stödd á æfingu í gær. Ljóðin í óperunni eru eftir Sigurð Ingólfsson, Hannes Hafstein, Ástu Björk Sveinbjörnsdóttur, Þórhall Barðason og Elísabetu Þorgeirsdóttur. Einsöngvarar í verkinu eru þau Alexandra Chernyshova, Jóhann Smári Sævarsson, Gissur Páll Gissurarson, Elsa Waage, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, Íris Sveinsdóttir, Gerður Bolladóttir, Guðmundur Karl Eiríksson og Viðar Gunnarsson. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cortes sem stýrir 22 manna hljómsveit. Kórar úr Grafarvogi og af Suðurnesjum sameina krafta sína Karlakór Grafarvogs og Kvennakór Suðurnesja syngja en Íris Erlingsdóttir og Dagný Jónsdóttir eru kórstjórar. Konsertmeistarar eru þau Guðný Guðmundsdóttir og Einar Bjartur Egilsson. Alexandra Chernyshova er sópransöngkona, tónskáld og kennari. Hún er fædd og uppalin í Úkraínu og Rússlandi en fluttist til Íslands árið 2003. Alexandra hefur tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi, stofnað kóra, óperufélag, haldið fjölmarga tónleika, gefið út geisladiska, samið tónlist og í öllum þessum verkefnum virkjað og fengið til liðs við sig ótrúlegan fjölda listamanna, innlenda sem erlenda. Alexandra býr í Njarðvík ásamt eiginmanni sínum og sonum. Hún hefur rekið ásamt eiginmanni menningar- og fræðslufyrirtækið „DreamVoices“ frá árinu 2006. Söngkonurnar Alexandra og Elsa Waage litu við í Bítið á Bylgjunni í morgun og ræddu óperuna.
Reykjavík Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira