Kaupir meirihluta í Borealis Data Center Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 09:13 Björn Brynjúlfsson, einn af stofnendum og forstjóri Borealis Data Center, mun halda hlut í félaginu. Til vinstri má sjá mynd af húsnæði gagnaversins á Blönduósi. Aðsend Franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners hefur keypt meirihlutaeign í íslenska félaginu Borealis Data Center sem áður hét Etix Everywhere Borealis. Í tilkynningu kemur fram að Björn Brynjúlfsson, forstjóri og einn af stofnendum Borealis Data Center, haldi hlut í félaginu og að engar breytingar verði gerðar á starfseminni. Borealis Data Center rekur tvö gagnaver hér á landi; á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ og leggur áherslu á rekstur sjálfbærra gagnavera. Sam Zhang er fjárfestingarstjóri og einn af eigendum hjá Vauban Infrastructure Partners og nýr stjórnarformaður Borealis Data Center.Aðsend „Nú þegar er hafin stækkun á gagnaverinu á Blönduósi en vinna stendur yfir við að reisa nýja byggingu sem mun auka við afkastagetu félagsins. Áætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari stækkun gagnaversins á Blönduósi á komandi árum. Vauban Infrastructure Partners er langtíma fjárfestingasjóður með áherslu á fjárfestingar í innviðum með skýra sýn í sjálfbærni. Félagið er með aðsetur í París og hjá þeim starfa um 50 sérfræðingar með áratuga reynslu í innviðafjárfestingum. Kaupin á Borealis gagnaverinu styrkir stöðu Vauban í stafrænum innviðum sem og á Norðurlöndunum þar sem félagið hefur nú þegar fjárfest í félögum í Noregi og Finnlandi,“ segir í tilkynningunni. Kaup og sala fyrirtækja Blönduós Reykjanesbær Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Björn Brynjúlfsson, forstjóri og einn af stofnendum Borealis Data Center, haldi hlut í félaginu og að engar breytingar verði gerðar á starfseminni. Borealis Data Center rekur tvö gagnaver hér á landi; á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ og leggur áherslu á rekstur sjálfbærra gagnavera. Sam Zhang er fjárfestingarstjóri og einn af eigendum hjá Vauban Infrastructure Partners og nýr stjórnarformaður Borealis Data Center.Aðsend „Nú þegar er hafin stækkun á gagnaverinu á Blönduósi en vinna stendur yfir við að reisa nýja byggingu sem mun auka við afkastagetu félagsins. Áætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari stækkun gagnaversins á Blönduósi á komandi árum. Vauban Infrastructure Partners er langtíma fjárfestingasjóður með áherslu á fjárfestingar í innviðum með skýra sýn í sjálfbærni. Félagið er með aðsetur í París og hjá þeim starfa um 50 sérfræðingar með áratuga reynslu í innviðafjárfestingum. Kaupin á Borealis gagnaverinu styrkir stöðu Vauban í stafrænum innviðum sem og á Norðurlöndunum þar sem félagið hefur nú þegar fjárfest í félögum í Noregi og Finnlandi,“ segir í tilkynningunni.
Kaup og sala fyrirtækja Blönduós Reykjanesbær Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira