Safnahelgi á Suðurnesjum alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. október 2021 12:36 Safnahelgi á Suðurnesjum er fjölbreytt og skemmtileg helgi þar sem allir eru velkomnir að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá helgarinnar. Aðsend Þeir sem vilja njóta menningar út í ystu æsar um helgina ættu þá að vera á Suðurnesjunum því þar fer fram Safnahelgi með fjölbreyttum viðburðum. Meðal annars verður hægt að skoða Slökkviliðssafn Íslands, Reykjanesvita, bátasafn, Rokksafn Íslands og kynna sér sögu Kaupfélags Suðurnesja. Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum taka þátt í Safnahelgina þar sem þau bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Ókeypis er inn á söfnin og flesta viðburði helgarinnar. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ veit allt um helgina. „Safnahelgi hefur verið haldin á Suðurnesjum í nokkur ár oftast um miðjan febrúar en sökum Covid var henni frestað í fyrra en við vildum ekki aflýsa henni aftur og færðum hana því núna yfir í október. Þetta er samstarfsverkefni, sem er búið að vera í nokkur ár og hefur tekist rosalega vel. Langflest söfn á Suðurnesjum bjóða gestum núna frítt inn á söfnin hjá sér,“ segir Bergný. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ, sem er ein af þeim, sem hefur undirbúið Safnahelgina af miklum krafti.Aðsend Bergný segir mikla safnamenningu á Suðurnesjum. „Já og það bætist bara alltaf við. Við erum náttúrulega með Rokksafnið í Reykjanesbæ og það er bæði Byggðasafn í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og svo eru náttúrulega öll bókasöfnin, ég er örugglega að gleyma einhverju, listasöfnin, Saltfisksetrið í Garðinum, Kvikan í Grindavík, þannig að það er rosalega margt í gangi og mörg söfn og í rauninni er þetta bara verkefni, sem hefur heppnast rosalega vel.“ Hægt er að skoða alla dagskrá Safnahelgarinnar á heimasíðu verkefnisins Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Grindavík Söfn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum taka þátt í Safnahelgina þar sem þau bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Ókeypis er inn á söfnin og flesta viðburði helgarinnar. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ veit allt um helgina. „Safnahelgi hefur verið haldin á Suðurnesjum í nokkur ár oftast um miðjan febrúar en sökum Covid var henni frestað í fyrra en við vildum ekki aflýsa henni aftur og færðum hana því núna yfir í október. Þetta er samstarfsverkefni, sem er búið að vera í nokkur ár og hefur tekist rosalega vel. Langflest söfn á Suðurnesjum bjóða gestum núna frítt inn á söfnin hjá sér,“ segir Bergný. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ, sem er ein af þeim, sem hefur undirbúið Safnahelgina af miklum krafti.Aðsend Bergný segir mikla safnamenningu á Suðurnesjum. „Já og það bætist bara alltaf við. Við erum náttúrulega með Rokksafnið í Reykjanesbæ og það er bæði Byggðasafn í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og svo eru náttúrulega öll bókasöfnin, ég er örugglega að gleyma einhverju, listasöfnin, Saltfisksetrið í Garðinum, Kvikan í Grindavík, þannig að það er rosalega margt í gangi og mörg söfn og í rauninni er þetta bara verkefni, sem hefur heppnast rosalega vel.“ Hægt er að skoða alla dagskrá Safnahelgarinnar á heimasíðu verkefnisins
Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Grindavík Söfn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira