Safnahelgi á Suðurnesjum alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. október 2021 12:36 Safnahelgi á Suðurnesjum er fjölbreytt og skemmtileg helgi þar sem allir eru velkomnir að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá helgarinnar. Aðsend Þeir sem vilja njóta menningar út í ystu æsar um helgina ættu þá að vera á Suðurnesjunum því þar fer fram Safnahelgi með fjölbreyttum viðburðum. Meðal annars verður hægt að skoða Slökkviliðssafn Íslands, Reykjanesvita, bátasafn, Rokksafn Íslands og kynna sér sögu Kaupfélags Suðurnesja. Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum taka þátt í Safnahelgina þar sem þau bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Ókeypis er inn á söfnin og flesta viðburði helgarinnar. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ veit allt um helgina. „Safnahelgi hefur verið haldin á Suðurnesjum í nokkur ár oftast um miðjan febrúar en sökum Covid var henni frestað í fyrra en við vildum ekki aflýsa henni aftur og færðum hana því núna yfir í október. Þetta er samstarfsverkefni, sem er búið að vera í nokkur ár og hefur tekist rosalega vel. Langflest söfn á Suðurnesjum bjóða gestum núna frítt inn á söfnin hjá sér,“ segir Bergný. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ, sem er ein af þeim, sem hefur undirbúið Safnahelgina af miklum krafti.Aðsend Bergný segir mikla safnamenningu á Suðurnesjum. „Já og það bætist bara alltaf við. Við erum náttúrulega með Rokksafnið í Reykjanesbæ og það er bæði Byggðasafn í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og svo eru náttúrulega öll bókasöfnin, ég er örugglega að gleyma einhverju, listasöfnin, Saltfisksetrið í Garðinum, Kvikan í Grindavík, þannig að það er rosalega margt í gangi og mörg söfn og í rauninni er þetta bara verkefni, sem hefur heppnast rosalega vel.“ Hægt er að skoða alla dagskrá Safnahelgarinnar á heimasíðu verkefnisins Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Grindavík Söfn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum taka þátt í Safnahelgina þar sem þau bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Ókeypis er inn á söfnin og flesta viðburði helgarinnar. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ veit allt um helgina. „Safnahelgi hefur verið haldin á Suðurnesjum í nokkur ár oftast um miðjan febrúar en sökum Covid var henni frestað í fyrra en við vildum ekki aflýsa henni aftur og færðum hana því núna yfir í október. Þetta er samstarfsverkefni, sem er búið að vera í nokkur ár og hefur tekist rosalega vel. Langflest söfn á Suðurnesjum bjóða gestum núna frítt inn á söfnin hjá sér,“ segir Bergný. Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri hjá Suðurnesjabæ, sem er ein af þeim, sem hefur undirbúið Safnahelgina af miklum krafti.Aðsend Bergný segir mikla safnamenningu á Suðurnesjum. „Já og það bætist bara alltaf við. Við erum náttúrulega með Rokksafnið í Reykjanesbæ og það er bæði Byggðasafn í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og svo eru náttúrulega öll bókasöfnin, ég er örugglega að gleyma einhverju, listasöfnin, Saltfisksetrið í Garðinum, Kvikan í Grindavík, þannig að það er rosalega margt í gangi og mörg söfn og í rauninni er þetta bara verkefni, sem hefur heppnast rosalega vel.“ Hægt er að skoða alla dagskrá Safnahelgarinnar á heimasíðu verkefnisins
Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Grindavík Söfn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira