Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 11:32 Jonathan Woodgate spilaði með Newcastle United frá 2003 til 2004. Newcastle United Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira