Íslendingur í Kongsberg sleginn eftir árás bogamannsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 22:54 Elsa Giljan ásamt Jónari, syni sínum. Aðsend Guðrún Elsa Giljan Kristjánsdóttir, íbúi í Kongsberg í Noregi, segir samfélagið í sjokki eftir að minnst fimm létust og nokkrir særðust í árás bogamanns í bænum í kvöld. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn og virðist hafa verið einn að verki. Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24