Þrír sérfræðingar ganga til liðs við Attentus Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2021 17:12 Monika Katarzyna Waleszczynska, María Klara Jónsdóttir og Jóhann Pétur Fleckenstein. Vísir Attentus – mannauður og ráðgjöf hefur fengið til liðs við sig þrjá öfluga sérfræðinga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að mikil aukning hafi verið í úttektum á mannauðsmálum og samskiptum. Nýja fólkið komi inn í öflugt samskiptateymi Attentus, ásamt því að sinna mannauðsráðgjöf og lögfræðiráðgjöf á sviði vinnuréttar. Þá býður Attentus upp á nýja þjónustu með áherslu á stjórnun erlendra starfsmanna og fræðslu og ráðgjöf um menningarmun. Jóhann Pétur Fleckenstein hefur lokið meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í sálfræði frá sama skóla. Jóhann starfaði áður sem mannauðsstjóri hjá Klettabæ ehf. sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir börn og ungmenni. María Klara Jónsdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi en hún lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og stundaði einnig nám við lagadeild Stokkhólmsháskóla. María Klara starfaði síðast sem héraðsdómslögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni og sem lögfræðingur endurupptökunefndar. Áður starfaði María Klara sem mannauðsstjóri flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair. Monika Katarzyna Waleszczynska hefur lokið MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og BS gráðu í ferðamálafræði með aukagrein í þjóðfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig lokið námskeiði í stjórnun og forystu í ferðaþjónustu frá Opnum Háskóla við Háskólann í Reykjavík og er með Leiðsagnapróf frá Leiðsöguskólanum. Monika starfaði áður hjá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum og á ráðningasviði Capacent og Vinna.is, ásamt því að sinna krefjandi verkefnum í samfélagstúlkun og þýðingum í gegnum tíðina. Vistaskipti Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Þá býður Attentus upp á nýja þjónustu með áherslu á stjórnun erlendra starfsmanna og fræðslu og ráðgjöf um menningarmun. Jóhann Pétur Fleckenstein hefur lokið meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í sálfræði frá sama skóla. Jóhann starfaði áður sem mannauðsstjóri hjá Klettabæ ehf. sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir börn og ungmenni. María Klara Jónsdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi en hún lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og stundaði einnig nám við lagadeild Stokkhólmsháskóla. María Klara starfaði síðast sem héraðsdómslögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni og sem lögfræðingur endurupptökunefndar. Áður starfaði María Klara sem mannauðsstjóri flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair. Monika Katarzyna Waleszczynska hefur lokið MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og BS gráðu í ferðamálafræði með aukagrein í þjóðfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig lokið námskeiði í stjórnun og forystu í ferðaþjónustu frá Opnum Háskóla við Háskólann í Reykjavík og er með Leiðsagnapróf frá Leiðsöguskólanum. Monika starfaði áður hjá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum og á ráðningasviði Capacent og Vinna.is, ásamt því að sinna krefjandi verkefnum í samfélagstúlkun og þýðingum í gegnum tíðina.
Vistaskipti Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira