Leita enn svara við því sem gerðist í Sky Lagoon Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2021 14:12 Atvikið átti sér stað í Sky Lagoon á Kársnesi í september. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á andláti í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi stendur enn yfir. Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var úrskurðaður látinn eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á botni lónsins þriðjudaginn 21. september síðastliðinn. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en lögreglan hefur haft málið til rannsóknar nú í þrjár vikur. Öflun gagna stendur enn yfir og bíður lögreglan meðal annars eftir skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði hinn látna. Tilkynning um að maðurinn hefði fundist meðvitundarlaus á botni lónsins barst um klukkan 18 umrædda dagsetningu og var fjöldi gesta vitni. Lögreglan hefur rætt við gestina sem og yfirfarið eftirlitsmyndavélar. Enn vinnur lögreglan því að því að púsla saman atburðarásina sem varð þess valdandi að maðurinn missti meðvitund með fyrrgreindum afleiðingum en krufningarskýrslan, sem beðið er eftir, mun væntanlega eiga þátt í að svara þeirri spurningu. Fjöldi sjúkraflutninga- og lögreglumanna fór að Sky Lagoon vegna útkallsins en endurlífgunartilraunir hófust um leið og maðurinn fannst. Hann var úrskurðaður látinn síðar sama kvöld. Sky Lagoon Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var úrskurðaður látinn eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á botni lónsins þriðjudaginn 21. september síðastliðinn. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en lögreglan hefur haft málið til rannsóknar nú í þrjár vikur. Öflun gagna stendur enn yfir og bíður lögreglan meðal annars eftir skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði hinn látna. Tilkynning um að maðurinn hefði fundist meðvitundarlaus á botni lónsins barst um klukkan 18 umrædda dagsetningu og var fjöldi gesta vitni. Lögreglan hefur rætt við gestina sem og yfirfarið eftirlitsmyndavélar. Enn vinnur lögreglan því að því að púsla saman atburðarásina sem varð þess valdandi að maðurinn missti meðvitund með fyrrgreindum afleiðingum en krufningarskýrslan, sem beðið er eftir, mun væntanlega eiga þátt í að svara þeirri spurningu. Fjöldi sjúkraflutninga- og lögreglumanna fór að Sky Lagoon vegna útkallsins en endurlífgunartilraunir hófust um leið og maðurinn fannst. Hann var úrskurðaður látinn síðar sama kvöld.
Sky Lagoon Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira