Bannað að fjarlægja verju í miðjum klíðum Kjartan Kjartansson skrifar 11. október 2021 09:07 Þau sem hafa lent í því að bólfélagi fjarlægi verju án vitundar þeirra lýsa ótta við smitsjúkdóma og óléttu auk þess sem þau upplifa svik og nauðgun. Vísir/Getty Ólöglegt er nú að fjarlægja smokk án samþykkis samkvæmt nýjum lögum sem ríkisstjóri Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfesti í síðustu viku. Kalifornía varð þá fyrsta ríkið til að banna slíkt hátterni Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira
Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira