Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2021 21:31 Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. „Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“ Laugardalsvöllur Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
„Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“
Laugardalsvöllur Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira