Þá verður rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir að takmörk séu fyrir því hvað launakostnaður getur vaxið án þess að stórslys verði hjá sveitarfélögunum.
Einnig er rætt við framkvæmdastjóri hjá Ísavia sem segir fyrirsjánleika varðandi sóttvarnaaðgerðir á landamærunum skipta miklu máli varðandi tekjur ferðaþjónustunnar á næsta ári.
Að auki tökum við stöðuna á skjálftunum við Keili og heyrum í sérfræðingi um hvað sé þar á seyði.