„Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 10:31 Tobba Marínós lét drauminn rætast að opnaði Granóla barinn á dögunum. Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira