Sjáðu mörkin: Harder bjargaði stigi gegn gömlu liðsfélögunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 22:00 Leikmenn Chelsea fagna marki Pernille Harder í kvöld. Chelsea Pernille Harder kom Chelsea til bjargar gegn sínum gömlu liðsfélögum í Wolfsburg er þau mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-3 í Lundúnum. Varnarleikur Chelsea var ekki upp á marga fiska í leik kvöldsins. Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira