Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 09:34 getty/Dean Mouhtaropoulos Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður. Fótbolti Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira