Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 09:34 getty/Dean Mouhtaropoulos Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður. Fótbolti Brasilía Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira