„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2021 07:32 Tom Brady og Bill Belichick fallast í faðma. Mynd/Skjáskot Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady NFL Lokasóknin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady
NFL Lokasóknin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum