Kallaði dómarana hvað eftir annað blinda eftir sigurleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 09:30 Joey Bosa fagnari sigri Los Angeles Chargers í nótt en hann var ennþá reiður á blaðamannafundi eftir leik. AP/Marcio Jose Sanchez Oftast eru leikmenn ekki mikið að væla yfir dómurunum eftir sigurleiki en varnartröllið og ein stærsta stjarna Los Angeles Chargers er ekki í þeim hópi. Joey Bosa var nefnilega mjög ósáttur eftir leik Los Angeles Chargers og Las Vegas Raiders í NFL deildinni í nótt en Bosa og félagar hjá Chargers urðu þá fyrstir til að vinna Raiders liðið á tímabilinu. #Chargers OLB Joey Bosa on the 15-yard penalty he got tonight, The refs are blind. I m sorry, but you re blind. Like, open your eyes and do your job. Its so bad. He did take ownership and say he shouldn t lose his cool in that situation. pic.twitter.com/s5OZPoWwCd— Fernando Ramirez (@RealFRamirez) October 5, 2021 Það sem gerði Bosa svo reiðann var að dómararnir dæmdu á hann víti í lokaleikhlutanum sem hefði getað orðið hans liði mjög dýrkeypt. Raiders kastaði hins vegar boltanum frá sér strax í kjölfarið og Los Angeles Chargers endaði á því að vinna leikinn 28-14. „Ég veit ekki einu sinni hvernig þeir fóru af því að dæma þetta víti á mig því ég var gjörsamlega sjóðandi,“ sagði Joey Bosa og bætti við: „En dómararnir eru bara blindir, svo einfalt er það. Þið fyrirgefið en þið eruð bara blindir. Opnið augun og sinnið ykkar starfi. Þetta er svo lélegt að það er erfitt að trúa því sem er dæmt,“ sagði Bosa. Bosa fékk dæmt á sig víti fyrir óíþróttamannslega framkomu fyrir að rífast í dómurunum. Vítið færði Raiders boltann. Joey Bosa off the edge #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/ZGj65bOdQv— NFL (@NFL) October 5, 2021 „Það er augljóslega mér að kenna. Ég á aldrei að missa stjórn á skapi mínu eins og þarna en dómararnir verða bara að standa sig betur. Þetta hafa verið mörg ár af hræðilegri dómgæslu, hægri, vinstri,“ sagði Bosa. „Þetta er virkilega aumkunarvert ef ég segi alveg eins og er en það var líka aumkunarvert mér að haga mér svona. Hvort sem að það er dæmt eða ekki þá þarf ég að stíga til baka og einbeita mér að næstu sókn. Það lítur samt út fyrir að þeir opni ekki augun nema helminginn af leikjunum,“ sagði Bosa. How about Justin Herbert?Three first half touchdowns for the kid. #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/f9Nwbb3xjm— NFL (@NFL) October 5, 2021 Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gaf þrjár snertimarkssendingar í fyrri hálfleiknum þar sem lið hans náði 21-0 forystu. Eftir þetta fyrsta tap Las Vegas Raiders á tímabilinu, eftir þrjá sigra í röð í byrjun leiktíðar, þá er aðeins eitt lið með fjóra sigra í fjórum leikjum og það er Arizona Cardinals. Charges komst líka upp fyrir Raiders á innbyrðis viðureignum í Vesturriðli Ameríkudeildarinnar en bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. NFL Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Sjá meira
Joey Bosa var nefnilega mjög ósáttur eftir leik Los Angeles Chargers og Las Vegas Raiders í NFL deildinni í nótt en Bosa og félagar hjá Chargers urðu þá fyrstir til að vinna Raiders liðið á tímabilinu. #Chargers OLB Joey Bosa on the 15-yard penalty he got tonight, The refs are blind. I m sorry, but you re blind. Like, open your eyes and do your job. Its so bad. He did take ownership and say he shouldn t lose his cool in that situation. pic.twitter.com/s5OZPoWwCd— Fernando Ramirez (@RealFRamirez) October 5, 2021 Það sem gerði Bosa svo reiðann var að dómararnir dæmdu á hann víti í lokaleikhlutanum sem hefði getað orðið hans liði mjög dýrkeypt. Raiders kastaði hins vegar boltanum frá sér strax í kjölfarið og Los Angeles Chargers endaði á því að vinna leikinn 28-14. „Ég veit ekki einu sinni hvernig þeir fóru af því að dæma þetta víti á mig því ég var gjörsamlega sjóðandi,“ sagði Joey Bosa og bætti við: „En dómararnir eru bara blindir, svo einfalt er það. Þið fyrirgefið en þið eruð bara blindir. Opnið augun og sinnið ykkar starfi. Þetta er svo lélegt að það er erfitt að trúa því sem er dæmt,“ sagði Bosa. Bosa fékk dæmt á sig víti fyrir óíþróttamannslega framkomu fyrir að rífast í dómurunum. Vítið færði Raiders boltann. Joey Bosa off the edge #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/ZGj65bOdQv— NFL (@NFL) October 5, 2021 „Það er augljóslega mér að kenna. Ég á aldrei að missa stjórn á skapi mínu eins og þarna en dómararnir verða bara að standa sig betur. Þetta hafa verið mörg ár af hræðilegri dómgæslu, hægri, vinstri,“ sagði Bosa. „Þetta er virkilega aumkunarvert ef ég segi alveg eins og er en það var líka aumkunarvert mér að haga mér svona. Hvort sem að það er dæmt eða ekki þá þarf ég að stíga til baka og einbeita mér að næstu sókn. Það lítur samt út fyrir að þeir opni ekki augun nema helminginn af leikjunum,“ sagði Bosa. How about Justin Herbert?Three first half touchdowns for the kid. #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/f9Nwbb3xjm— NFL (@NFL) October 5, 2021 Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gaf þrjár snertimarkssendingar í fyrri hálfleiknum þar sem lið hans náði 21-0 forystu. Eftir þetta fyrsta tap Las Vegas Raiders á tímabilinu, eftir þrjá sigra í röð í byrjun leiktíðar, þá er aðeins eitt lið með fjóra sigra í fjórum leikjum og það er Arizona Cardinals. Charges komst líka upp fyrir Raiders á innbyrðis viðureignum í Vesturriðli Ameríkudeildarinnar en bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum.
NFL Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Sjá meira