Biðja 3,5 milljarða notenda afsökunar og útskýra ástæður bilunarinnar Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2021 07:28 Facebook, Instagram, Messenger og WhatsApp lágu allir niðri milli klukkan 15:30 og um 22:00 í gær. Getty Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur beðið 3,5 milljarða notendur sína afsökunar á að miðlar fyrirtækisins hafi legið niðri um margra klukkutíma skeið í gær. Var um að ræða mestu truflun á starfsemi Facebook í heil þrettán ár. Innanhússbilun leiddi til þess að notendur Facebook, Instagram, Messenger og WhatsApp gátu ekki nýtt sér þjónustuna og urðu því að leita annarra leiða til að eiga í samskiptum við fólk. Skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöldi tóku notendur samfélagsmiðlanna að taka eftir því að þeir væru farnir að virka á ný. Facebook hefur nú greint frá því að miðheppnuð tilraun til að stilla netbeina (e. router) Facebook hafi valdið því að síðurnar og forritin lágu niðri í þetta langan tíma. „Tæknilið okkar hefur komist að því að stillingarbreytingar á netbeinunum, sem samstilla netumferð, hafi valdið vandamálum sem leiddu til truflunar í miðlun,“ segir í bloggfærslu á vef Facebook. Facebook hafði áður beðið notendur sína afsökunar á meðan unnið var að viðgerð. Líkt og aðrir þurftu starfsmenn Facebook að nýta sér einhvern samskiptamiðil samkeppnisaðilans á meðan unnið var að viðgerðinni, enda gátu tæknimennirnir ekki notast við eigin miðla að þessu sinni. To the huge community of people and businesses around the world who depend on us: we're sorry. We ve been working hard to restore access to our apps and services and are happy to report they are coming back online now. Thank you for bearing with us.— Facebook (@Facebook) October 4, 2021 Stofnandi Facebook-Mark Zuckerberg, bað notendur sömuleiðis afsökunar á þeirri röskun sem varð. Málið hafði líka áhrif á mörkuðum en gengi Facebook féll um nærri fimm prósent á bandarískum mörkuðum í gær. Facebook, Instagram, Messenger og WhatsApp lágu allir niðri milli klukkan 15:30 og um 22:00 í gær. Hi and happy Monday — Instagram (@instagram) October 4, 2021 Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Þórðargleði og þjáningar Facebook-notenda á Twitter Samfélagsmiðillinn Facebook og allir miðlar tengdir honum hafa legið niðri frá því á fjórða tímanum í dag. Af viðbrögðum netverja á samkeppnismiðlinum Twitter að dæma er ljóst að það hefur mikil áhrif á landann. 4. október 2021 21:42 Facebook komið aftur í loftið eftir verstu truflun í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08 Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira
Innanhússbilun leiddi til þess að notendur Facebook, Instagram, Messenger og WhatsApp gátu ekki nýtt sér þjónustuna og urðu því að leita annarra leiða til að eiga í samskiptum við fólk. Skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöldi tóku notendur samfélagsmiðlanna að taka eftir því að þeir væru farnir að virka á ný. Facebook hefur nú greint frá því að miðheppnuð tilraun til að stilla netbeina (e. router) Facebook hafi valdið því að síðurnar og forritin lágu niðri í þetta langan tíma. „Tæknilið okkar hefur komist að því að stillingarbreytingar á netbeinunum, sem samstilla netumferð, hafi valdið vandamálum sem leiddu til truflunar í miðlun,“ segir í bloggfærslu á vef Facebook. Facebook hafði áður beðið notendur sína afsökunar á meðan unnið var að viðgerð. Líkt og aðrir þurftu starfsmenn Facebook að nýta sér einhvern samskiptamiðil samkeppnisaðilans á meðan unnið var að viðgerðinni, enda gátu tæknimennirnir ekki notast við eigin miðla að þessu sinni. To the huge community of people and businesses around the world who depend on us: we're sorry. We ve been working hard to restore access to our apps and services and are happy to report they are coming back online now. Thank you for bearing with us.— Facebook (@Facebook) October 4, 2021 Stofnandi Facebook-Mark Zuckerberg, bað notendur sömuleiðis afsökunar á þeirri röskun sem varð. Málið hafði líka áhrif á mörkuðum en gengi Facebook féll um nærri fimm prósent á bandarískum mörkuðum í gær. Facebook, Instagram, Messenger og WhatsApp lágu allir niðri milli klukkan 15:30 og um 22:00 í gær. Hi and happy Monday — Instagram (@instagram) October 4, 2021
Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Þórðargleði og þjáningar Facebook-notenda á Twitter Samfélagsmiðillinn Facebook og allir miðlar tengdir honum hafa legið niðri frá því á fjórða tímanum í dag. Af viðbrögðum netverja á samkeppnismiðlinum Twitter að dæma er ljóst að það hefur mikil áhrif á landann. 4. október 2021 21:42 Facebook komið aftur í loftið eftir verstu truflun í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08 Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira
Þórðargleði og þjáningar Facebook-notenda á Twitter Samfélagsmiðillinn Facebook og allir miðlar tengdir honum hafa legið niðri frá því á fjórða tímanum í dag. Af viðbrögðum netverja á samkeppnismiðlinum Twitter að dæma er ljóst að það hefur mikil áhrif á landann. 4. október 2021 21:42
Facebook komið aftur í loftið eftir verstu truflun í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08
Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48