Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 22:00 Kyrie Irving hefur ekki látið bólusetja sig. Það gæti kostað hann, í bókstaflegri merkingu. Maddie Malhotra/Getty Images Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
NBA-deildin hefur í samráði við leikmannasamtök deildarinnar ákveðið að laun verði lækkuð fari svo að menn missi af leikjum sökum þess að þeir séu ekki bólusettir. Frá þessu er greint á vef ESPN. Irving er leikmaður Brooklyn Nets sem er staðsett í New York, er hún ein þeirra borga sem hafa ákveðið að leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Í San Francisco, heimaborg Golden State Warrior, þurfa leikmenn að vera fullbólusettir á meðan menn þurfa að hafa fengið allavega eina sprautu til að mega keppa í New York. Sem stendur mun þetta aðeins hafa áhrif á Kyrie sem er eini leikmaður liðanna tveggja sem hefur ekki látið bólusetja sig. Talið er að hann muni verða af rúmlega 380 þúsund Bandaríkjadala – tæplega 50 milljónum íslenskra króna – á hvern leik sem hann missir af. Fari svo að hann verði ekki bólusettur og missir af öllum heimaleikjum Nets sem og útileikjum gegn Warriors mun hann verða af 15 milljónum Bandaríkjadala á leiktíðinni. Samkvæmt Sean Marks, framkvæmdastjóra Nets, þá verður ekkert vesen þegar leiktíðin fer af stað þann 20. október. Marks reiknar með að Nets geti stillt upp sínu besta liði, bæði heima sem og að heiman. Hvort það þýði að Marks reikni með að Irving láti bólusetja sig á næstu dögum eða deildin breyti reglum sínum varðandi bólusetningar leikmanna verður að koma í ljós. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira