Svona vörðu landsmenn ferðagjöfinni í sumar Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2021 08:09 Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Vísir/Vilhelm Síðasti dagurinn til að nýta ferðagjöf stjórnvalda var fimmtudagurinn síðastliðinn og liggur nú fyrir að sóttar hafi verið 231.331 ferðagjafir fyrir alls 1.157 milljónum króna. Á svari frá Ferðamálastofu við fyrirspurn fréttastofu segir að 218.934 ferðagjafir hafi verið notaðar og 194.171 fullnýttar, það er fimm þúsund krónur hver ferðagjöf. Ónotaðar ferðagjafir voru 12.397 og nemur ónotuð upphæð um áttatíu milljónum króna. Heildarupphæð sem nýtt var í ferðagjöf var því 1.076.841.713 krónur. Fimmtungur gjafa nýttur á síðasta degi Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Ef litið er til þess eftir flokkum, hvar Íslendingar nýttu ferðagjöfina má sjá að 514 milljónum, eða 47,7 prósent, var varið á veitingastöðum. 17,3 prósent heildarfjárhæðar ferðagjafarinnar var nýtt í afþreyingu og 15,9 prósent í samgöngur, líklega að stærstum hluta í eldsneyti. Nýting ferðagjafarinnar eftir flokkum: Veitingastaðir: 514.122.137 krónur eða 47,7 prósent Afþreying: 186.135.477 krónur eða 17,3 prósent Samgöngur: 170.846.488 krónur eða 15,9 prósent Gisting: 147.716.509 krónur eða 13,7 prósent Annað: 53.878.318 krónur eða 5,0 prósent Bílaleigur: 2.111.434 krónur eða 0,2 prósent Ferðaskrifstofur: 2.031.350 krónur eða 0,2 prósent Ef litið er til þess hvar landsmenn nýttu ferðagjöfina má sjá að rétt rúmur helmingur var nýttur á höfuðborgarsvæðinu. Nýting ferðagjafarinnar eftir landsvæðum: Höfuðborgarsvæðið: 547.779.429 krónur eða 50,9 prósent Landsdekkandi fyrirtæki: 226.327.945 krónur eða 21,0 prósent Suðurland: 96.022.496 krónur eða 8,9 prósent Norðurland eystra: 93.301.835 krónur eða 8,7 prósent Vesturland: 31.369.858 krónur eða 2,9 prósent Suðurnes: 27.943.122 krónur eða 2,6 prósent Austurland: 27.237.797 krónur eða 2,5 prósent Norðurland vestra: 14.365.042krónur eða 1,3 prósent Vestfirðir: 12.453.589 krónur eða 1,2 prósent Hálendi 40.600 krónur, eða 0,0 prósent Ef litið er til þeirra fyrirtækja þar sem flestir nýttu ferðagjöfina má sjá að flestir nýttu sér ferðagjöfina hjá N1 og Olís, en á hæla þeirra fylgdu Sky Lagoon, Tix, KFC og Hlöllabátar Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum (topp tíu): N1: 91.072.061 krónur eða 8,5 prósent Olís: 56.913.486 krónur eða 5,3 prósent Sky Lagoon: 48.011.254 krónur eða 4,5 prósent Tix: 45.356.975 krónur eða 4,2 prósent KFC: 37.741.496 krónur eða 3,5 prósent Hlöllabátar: 34.883.039 krónur eða 3,2 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 31.965.564 krónur eða 3,0 prósent Flyover Iceland: 27.753.846 krónur eða 2,6 prósent Pizza-Pizza: 26.739.943 krónur eða 2,5 prósent Icelandair: 22.335.409 krónur eða 2,1 prósent Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum 30. september (hlutfall af heildarupphæð 30. september) N1: 27.403.425 krónur eða 12,3 prósent Tix: 22.327.289 krónur eða 10,0 prósent Olís: 14.501.395 krónur eða 6,5 prósent Hlöllabátar: 12.976.634 krónur eða 5,8 prósent Sky Lagoon: 6.726.578 krónur eða 3,0 prósent KFC: 6.369.801 krónur eða 2,8 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 6.364.701 krónur eða 2,8 prósent Flyover Iceland: 4.931.880 krónur eða 2,2 prósent Pizza-Pizza: 4.508.170 krónur eða 2,0 prósent Borgarleikhúsið. 3.924.042 krónur eða 1,8 prósent Ferðamennska á Íslandi Bensín og olía Veitingastaðir Tengdar fréttir 206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29 N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
Á svari frá Ferðamálastofu við fyrirspurn fréttastofu segir að 218.934 ferðagjafir hafi verið notaðar og 194.171 fullnýttar, það er fimm þúsund krónur hver ferðagjöf. Ónotaðar ferðagjafir voru 12.397 og nemur ónotuð upphæð um áttatíu milljónum króna. Heildarupphæð sem nýtt var í ferðagjöf var því 1.076.841.713 krónur. Fimmtungur gjafa nýttur á síðasta degi Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Ef litið er til þess eftir flokkum, hvar Íslendingar nýttu ferðagjöfina má sjá að 514 milljónum, eða 47,7 prósent, var varið á veitingastöðum. 17,3 prósent heildarfjárhæðar ferðagjafarinnar var nýtt í afþreyingu og 15,9 prósent í samgöngur, líklega að stærstum hluta í eldsneyti. Nýting ferðagjafarinnar eftir flokkum: Veitingastaðir: 514.122.137 krónur eða 47,7 prósent Afþreying: 186.135.477 krónur eða 17,3 prósent Samgöngur: 170.846.488 krónur eða 15,9 prósent Gisting: 147.716.509 krónur eða 13,7 prósent Annað: 53.878.318 krónur eða 5,0 prósent Bílaleigur: 2.111.434 krónur eða 0,2 prósent Ferðaskrifstofur: 2.031.350 krónur eða 0,2 prósent Ef litið er til þess hvar landsmenn nýttu ferðagjöfina má sjá að rétt rúmur helmingur var nýttur á höfuðborgarsvæðinu. Nýting ferðagjafarinnar eftir landsvæðum: Höfuðborgarsvæðið: 547.779.429 krónur eða 50,9 prósent Landsdekkandi fyrirtæki: 226.327.945 krónur eða 21,0 prósent Suðurland: 96.022.496 krónur eða 8,9 prósent Norðurland eystra: 93.301.835 krónur eða 8,7 prósent Vesturland: 31.369.858 krónur eða 2,9 prósent Suðurnes: 27.943.122 krónur eða 2,6 prósent Austurland: 27.237.797 krónur eða 2,5 prósent Norðurland vestra: 14.365.042krónur eða 1,3 prósent Vestfirðir: 12.453.589 krónur eða 1,2 prósent Hálendi 40.600 krónur, eða 0,0 prósent Ef litið er til þeirra fyrirtækja þar sem flestir nýttu ferðagjöfina má sjá að flestir nýttu sér ferðagjöfina hjá N1 og Olís, en á hæla þeirra fylgdu Sky Lagoon, Tix, KFC og Hlöllabátar Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum (topp tíu): N1: 91.072.061 krónur eða 8,5 prósent Olís: 56.913.486 krónur eða 5,3 prósent Sky Lagoon: 48.011.254 krónur eða 4,5 prósent Tix: 45.356.975 krónur eða 4,2 prósent KFC: 37.741.496 krónur eða 3,5 prósent Hlöllabátar: 34.883.039 krónur eða 3,2 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 31.965.564 krónur eða 3,0 prósent Flyover Iceland: 27.753.846 krónur eða 2,6 prósent Pizza-Pizza: 26.739.943 krónur eða 2,5 prósent Icelandair: 22.335.409 krónur eða 2,1 prósent Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum 30. september (hlutfall af heildarupphæð 30. september) N1: 27.403.425 krónur eða 12,3 prósent Tix: 22.327.289 krónur eða 10,0 prósent Olís: 14.501.395 krónur eða 6,5 prósent Hlöllabátar: 12.976.634 krónur eða 5,8 prósent Sky Lagoon: 6.726.578 krónur eða 3,0 prósent KFC: 6.369.801 krónur eða 2,8 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 6.364.701 krónur eða 2,8 prósent Flyover Iceland: 4.931.880 krónur eða 2,2 prósent Pizza-Pizza: 4.508.170 krónur eða 2,0 prósent Borgarleikhúsið. 3.924.042 krónur eða 1,8 prósent
Ferðamennska á Íslandi Bensín og olía Veitingastaðir Tengdar fréttir 206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29 N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01