KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 22:46 Jón Guðni í leiknum gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira