Magnús sækist eftir formannsembættinu Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 13:34 Magnús Þór Jónsson. Magnús Þór Jónsson, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Magnús Þór segist hafa fengið áskoranir síðustu daga og vikur en hann hefur unnið við kennslu frá 1994. Í yfirlýsingu segir Magnús að viðfangsefni sín innan kennslustofunnar hafi verið ólík í gegnum tíðina og sömuleiðis eftir að hann varð skólastjórnandi um síðustu aldamót. Magnús segir miklar áskoranir framundan í íslensku menntakerfi og sömuleiðis óendanlegir möguleikar fyrir vöxt. „Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi,“ segir Magnús. Formannskosningar Kennarasambandsins fara fram í byrjun nóvember og formannsskipti verða á þingi sambandsins í apríl á næsta ári. Frestur til að bjóða sig fram rennur úr 4. október. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Magnúsar í heild sinni. Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Félagasamtök Tengdar fréttir Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16 Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00 Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22 Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Í yfirlýsingu segir Magnús að viðfangsefni sín innan kennslustofunnar hafi verið ólík í gegnum tíðina og sömuleiðis eftir að hann varð skólastjórnandi um síðustu aldamót. Magnús segir miklar áskoranir framundan í íslensku menntakerfi og sömuleiðis óendanlegir möguleikar fyrir vöxt. „Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi,“ segir Magnús. Formannskosningar Kennarasambandsins fara fram í byrjun nóvember og formannsskipti verða á þingi sambandsins í apríl á næsta ári. Frestur til að bjóða sig fram rennur úr 4. október. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Magnúsar í heild sinni. Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður.
Í kjölfar afskaplega fallegra áskorana undanfarna daga og vikur hef ég ákveðið að bjóða mig fram til að leiða breiðfylkingu íslenskra kennara í Kennarasambandi Íslands. Kennsla er mér hugsjón, mín ástríða og hefur verið minn starfsvettvangur allt frá árinu 1994. Viðfangsefnin hafa verið ólík innan kennslustofunnar og ekki síður eftir að ég varð skólastjórnandi um síðustu aldamót, viðfangsefni sem hafa vonandi búið mig víðtækri reynslu og hæfni. Snemma á kennsluferlinum var mér treyst til trúnaðarstarfa fyrir kennara og hefur það haldist allan minn starfsferil. Fyrst fyrir hópum kennara á mínum fyrstu kennarastofum og síðar á vettvangi skólastjórnenda. Ég var formaður félags skólastjórnenda á Vesturlandi og hef gegnt þeirri stöðu í Reykjavík nú frá haustinu 2016. Í öllum mínum störfum hef ég leitast við að gæta hagsmuna nemenda minna og eftir að stjórnun varð mitt viðfangsefni hef ég tekið það mjög alvarlega að búa sérfræðingunum, kennurum, það starfsumhverfi og þann sveigjanleika sem er árangursríkur fyrir starf þeirra með árangur nemenda að leiðarljósi. Valdefling menntunar byggir á valdeflingu kennarans og möguleikum hans til að tileinka sér þá starfshætti sem leiða af sér gæði í skólastarfi. Árangur í skólastarfi næst með samhentu átaki þeirra sem í skólunum starfa. Lykillinn að farsæld er samstarf þeirra sem leiða starfið. Í trúnaðarstörfum mínum, nú síðast í Reykjavík, hef ég lagt mikið upp úr því að sameiginleg sýn og hagsmunir kennara og stjórnenda séu í hávegum höfð og leiðin að því marki sé hreinskiptið og lausnarmiðað samtal. Sama á við þegar kemur að samstarfi skólastiganna þriggja, það verður farsælast á sama hátt. Ég hef ásamt formanni Kennarafélags Reykjavíkur unnið þetta kjörtímabil hönd í hönd að baráttumálum kennara og skólastjórnenda í Reykjavík enda erum við svo sannarlega öll í sama liði. Við höfum á sama hátt staðið þétt með hagsmunamálum félaga okkar í leikskólum Reykjavíkur jafnt kennurunum og stjórnendum leikskólanna Það er stórt verkefni að verða formaður í Kennarasambandi Íslands. Framundan eru miklar áskoranir og óendanlegir möguleikar fyrir íslenskt menntakerfi að vaxa og taka forystu þegar kemur að framsæknu námi sem er grunnurinn fyrir framtíð lands og þjóðar. Til formanns eru gerðar kröfur að vera talsmaður kennara á ólíkum skólastigum og þeim kennurum sem hafa verið valdir til skólastjórnunar þar en einnig að búa að framsýni byggðri á reynslu af skólastarfi. Formaður KÍ leiðir fylkingu ólíkra kennarahópa og á að tileinka sér nútíma stjórnunarhætti á þann hátt að leiða lausnarmiðað samtal byggt á valdeflingu kennara á öllum skólastigum. Hlutverk formannsins er ekki síður að vera talsmaður menntunar á innlendum sem erlendum vettvangi og leggja allt sitt af mörkum til að sýna fram á mikilvægi hennar og eflingu í samtali þjóðar. Ég tel mig hafa það sem þarf til að leiða þá öflugu fylkingu sem gegnir forystuhlutverki innan KÍ. Sjálfstæð og öflug aðildarfélög KÍ ber að líta á sem traustar stoðir fyrir formann KÍ að starfa á. Hann á að vera viðbót við þeirra góðu störf og framlenging á þeirra stefnu á opinberum vettvangi. Umfram allt á hann að þjóna sínum félagsmönnum eins og aðrir þeir sem valdir eru til starfa fyrir stéttarfélög kennara og stjórnenda í landinu. Ég mun leggja mig fram um að vinna að hagsmunamálum kennara ef að ég verð valinn sem þeirra forystumaður.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Félagasamtök Tengdar fréttir Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16 Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00 Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22 Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Dönskukennari og poppari blandar sér í baráttuna um formann kennara Heimir Eyvindarson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, hefur boðið fram krafta sína sem formaður Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld að því er fram kemur á vef sambandsins. 30. september 2021 16:16
Stefnir í spennandi baráttu um nýjan leiðtoga kennara Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. 29. september 2021 14:00
Hanna Björg fer í framboð Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. 11. september 2021 21:22
Ragnar Þór lætur staðar numið hjá Kennarasambandinu Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður sambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. 10. september 2021 11:05