Nýr og glæsilegur göngustígur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 20:10 Páll Scheving Ingvarsson, sjálfboðaliði göngustígsins, sem vann verkið með góðu og öflugu fólki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með nýjan göngustíg í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem unninn var í sjálfboðavinnu. Í stígnum eru 153 tröppur og þar efst uppi er hægt að fylgjast með lundanum og kindum. Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira