Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2021 22:31 Dagur Kár mun leika á Spáni í vetur. Vísir/Bára Dröfn Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Hinn 26 ára gamli Dagur Kár spilaði stórt hlutverk í liði Grindavíkur í fyrra. Spilaði hann alls 20 leiki með liðinu og skilaði 17 stigum, sjö stoðsendingum sem og þremur fráköstum að meðaltali í leik. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dagur Kár heldur í víking en hann lék um tíma í Austurríki með liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann kom svo heim til Íslands árið 2019 og hefur leikið með Grindavík allar götur síðan. Dagur Kár semur við spænskt félagsliðDagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í vetur í Úrvalsdeild karla. Hann hefur samið við spænska félagið Club Ourense Baloncesto.Óskum Degi alls hins besta! https://t.co/g8FaBLpRXX— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) October 2, 2021 Ourense leikur í Leb Plata-deildinni á Spáni sem er þriðja efsta deild. Liðið var í næstefstu deild á síðustu leiktíð en féll, metnaðurinn ku hins vegar vera mikill samkvæmt Degi og er stefnan sett beint aftur upp. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri og þetta verður góð áskorun fyrir mig. Er mjög þakklátur fyrir viðbrögð Grindvíkinga við þessari ákvörðun og einnig hversu vel mér hefur verið tekið þar síðustu ár,“ sagði Dagur Kár í viðtali við Karfan.is. Stöð 2 Sport mun halda áfram að sýna frá ACB-deildinni í körfubolta í vetur þar sem Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason leika til að mynda listir sínar. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Spænski körfuboltinn UMF Grindavík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dagur Kár spilaði stórt hlutverk í liði Grindavíkur í fyrra. Spilaði hann alls 20 leiki með liðinu og skilaði 17 stigum, sjö stoðsendingum sem og þremur fráköstum að meðaltali í leik. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dagur Kár heldur í víking en hann lék um tíma í Austurríki með liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann kom svo heim til Íslands árið 2019 og hefur leikið með Grindavík allar götur síðan. Dagur Kár semur við spænskt félagsliðDagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í vetur í Úrvalsdeild karla. Hann hefur samið við spænska félagið Club Ourense Baloncesto.Óskum Degi alls hins besta! https://t.co/g8FaBLpRXX— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) October 2, 2021 Ourense leikur í Leb Plata-deildinni á Spáni sem er þriðja efsta deild. Liðið var í næstefstu deild á síðustu leiktíð en féll, metnaðurinn ku hins vegar vera mikill samkvæmt Degi og er stefnan sett beint aftur upp. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri og þetta verður góð áskorun fyrir mig. Er mjög þakklátur fyrir viðbrögð Grindvíkinga við þessari ákvörðun og einnig hversu vel mér hefur verið tekið þar síðustu ár,“ sagði Dagur Kár í viðtali við Karfan.is. Stöð 2 Sport mun halda áfram að sýna frá ACB-deildinni í körfubolta í vetur þar sem Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason leika til að mynda listir sínar. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Spænski körfuboltinn UMF Grindavík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum