Ofbeldisforvarnarskólinn stendur fyrir söfnun Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. október 2021 12:30 Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri (t.v) og Benedikta Sörensen Valtýsdóttir skólastjóri (t.h). Auk þeirra starfa þrír aðrir hjá skólanum. Myndin er fengin af Karolina Fund. Söfnun stendur nú yfir á vegum ofbeldisforvarnarskólans en í dag er alþjóðadagur ofbeldisleysis. Sjónum er nú sérstaklega beint að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi. Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund. Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund.
Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira