Ekki hægt að útiloka að kvika sé á hreyfingu á svæðinu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. október 2021 16:58 Skjálftahrinan við Keili hófst síðastliðinn mánudag en ekki liggur fyrir hvað veldur. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili sem hófst síðastliðinn mánudag en í heildina hafa um tvö þúsund skjálftar mælst frá því að hrinan hófst, þar af sex sem voru yfir þrír að stærð. Stærsti skjálftinn hingað til varð fyrr í dag og var sá skjálfti 3,8 að stærð. Enginn gosórói mælist á svæðinu en að sögn almannavarna er skjálftavirknin í þessari hrinu áþekk því sem sást við Fagradalsfjall í aðdraganda eldgossins þar. „Á þessu stigi er hinsvegar ekki hægt að útiloka að skjálftarnir getir verið vegna spennubreytinga á svæðinu, en ekki vegna kvikuhreyfinga,“ segir í frétt almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Engin skýr merki eru um að kvika sé við það að brjóta sér leið til yfirborðs á svæðinu samkvæmt nýjustu mælingum en það er ekki útilokað að kvika sé þar á hreyfingu þar það sést ekki á mæligögnum ef það er á miklu dýpi. Áfram er því fylgst með þróun virkninnar á svæðinu og er von á nýjum gervitunglamyndum í næstu viku sem vonast er til að þær myndir muni varpa ljósi á stöðu mála. Fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofu Íslands segir vísindamenn og viðbragðsaðila undir það búin ef kvika nær til yfirborðs við Keili. Samkvæmt hraunflæðilíkani Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands er gert ráð fyrir gosi á um eins og hálfs kílómetra langri sprungu á svæðinu þar sem hrinan á upptök sín. Ef það kæmi til elgoss við Keili yrði það svipað gosinu við Fagradalsfjall. Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Enginn gosórói mælist á svæðinu en að sögn almannavarna er skjálftavirknin í þessari hrinu áþekk því sem sást við Fagradalsfjall í aðdraganda eldgossins þar. „Á þessu stigi er hinsvegar ekki hægt að útiloka að skjálftarnir getir verið vegna spennubreytinga á svæðinu, en ekki vegna kvikuhreyfinga,“ segir í frétt almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Engin skýr merki eru um að kvika sé við það að brjóta sér leið til yfirborðs á svæðinu samkvæmt nýjustu mælingum en það er ekki útilokað að kvika sé þar á hreyfingu þar það sést ekki á mæligögnum ef það er á miklu dýpi. Áfram er því fylgst með þróun virkninnar á svæðinu og er von á nýjum gervitunglamyndum í næstu viku sem vonast er til að þær myndir muni varpa ljósi á stöðu mála. Fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofu Íslands segir vísindamenn og viðbragðsaðila undir það búin ef kvika nær til yfirborðs við Keili. Samkvæmt hraunflæðilíkani Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands er gert ráð fyrir gosi á um eins og hálfs kílómetra langri sprungu á svæðinu þar sem hrinan á upptök sín. Ef það kæmi til elgoss við Keili yrði það svipað gosinu við Fagradalsfjall.
Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent