Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 19:01 Quincy Promes skoraði tvö mörk fyrir Spartak Moscow í kvöld. MB Media/Getty Images Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt. Karl Toko Ekambi skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik fyrir Lyon áður en Houssem Aouar tryggði liðinu öruggan 3-0 sigur. Lyon er á toppi A-riðils með sex stig eftir tvo leiki, tveim stigum fyrir ofan Sparta Prague sem vann góðan 1-0 sigur gegn Steven Gerrard og lærisveinum hans í Rangers í dag. Í B-riðli vann hollenska liðið PSV Eindhoven 4-1 sigur gegn Sturm Graz á sama tíma og Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli á móti Monaco. Rússneska liðið Spartak Moscow vann frækinn 3-2 sigur gegn Napoli frá Ítalíu í C-riðli þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Eljif Elmas kom Napoli í 1-0 strax á fyrstu mínútu leiksins áður en liðsfélagi hans, Mario Rui, fékk beint rautt spjald eftir rétt tæplega hálftíma leik. Rússarnir jöfnuðu leikinn á 55. mínútu með marki frá Quincy Promes áður en Mikhail Ignatov kom liðinu í 2-1 forystu tíu mínútum fyrir leikslok. Maximiliano Caufriez fékk sitt annað gula spjald, og þar með rautt, á 82. mínútu, og því var jafnt í liðum fyrir lokamínútur leiksins. Quincy Promes skoraði sitt annað mark á 90. mínútu, og tryggði þar með Spartak sigurinn. Victor Osimhen klóraði í bakkann á fjórðu mínútu uppbótartíma, og niðurstaðan því 3-2. Úrslit dagsins A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Karl Toko Ekambi skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik fyrir Lyon áður en Houssem Aouar tryggði liðinu öruggan 3-0 sigur. Lyon er á toppi A-riðils með sex stig eftir tvo leiki, tveim stigum fyrir ofan Sparta Prague sem vann góðan 1-0 sigur gegn Steven Gerrard og lærisveinum hans í Rangers í dag. Í B-riðli vann hollenska liðið PSV Eindhoven 4-1 sigur gegn Sturm Graz á sama tíma og Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli á móti Monaco. Rússneska liðið Spartak Moscow vann frækinn 3-2 sigur gegn Napoli frá Ítalíu í C-riðli þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Eljif Elmas kom Napoli í 1-0 strax á fyrstu mínútu leiksins áður en liðsfélagi hans, Mario Rui, fékk beint rautt spjald eftir rétt tæplega hálftíma leik. Rússarnir jöfnuðu leikinn á 55. mínútu með marki frá Quincy Promes áður en Mikhail Ignatov kom liðinu í 2-1 forystu tíu mínútum fyrir leikslok. Maximiliano Caufriez fékk sitt annað gula spjald, og þar með rautt, á 82. mínútu, og því var jafnt í liðum fyrir lokamínútur leiksins. Quincy Promes skoraði sitt annað mark á 90. mínútu, og tryggði þar með Spartak sigurinn. Victor Osimhen klóraði í bakkann á fjórðu mínútu uppbótartíma, og niðurstaðan því 3-2. Úrslit dagsins A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38