Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2021 16:03 Hin 27 ára gamla Elísa Gróa Steinþórsdóttir er nýkrýnd Miss Universe Iceland. Facebook/Miss Universe Iceland „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. „Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
„Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00